Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 54
Morðið í klettavíkinni Framhaldssaga eftir Agatha Christie. — Niðurlag Poirot svaraði Redfem með þessum orðum: „Yðui mun kannske þykja fróðlegt að heyra það, að lög- reglan í Surrey þekkti ykkur á ljósmynd, sem tekin var af okk- ur hérna. Þeir þekktu Edward Corrigan og Christine Deverill, stúlkuna sem hafði fundið líkið". Patrick Redfern stóð upp. Andlit hans var afmyndað. Það var blóðrautt og þrútið af bræði. Hann öskraði: „Óþverra kvikindi!“ Hann stökk með útglenntar krumlurnar að Poirot og greip fyrir kverkar hans. XIII. KAPÍTULI I. HERCULE Poirot talaði: „Það var einn morgun, að við sátum hérna og vorum að tala um sólbrennda líkama. Eg var þá að velta því fyrir mér, hve lítill munur væri á þessum lík- ömum, sem lágu þarna á strönd- inni. Ég á við — svona fljótt á litið. Brúnir handleggir og fæt- ur, sundbolur — bara mannslík- ami í sólbaði. Öðru máli gegnir um marmeskju á gangi, eða þó hún ekki nema víki til höfðinu eða hreyfi hönd — þá kemur hið persónulega í Ijós. Við vorum þá líka að tala um hið' illa, hið illa undir sólinni, sem séra Lane lagði svo ríka áherzlu á. Að hans áliti var Ar- lena Marshall persónugervingur hins illa, og flestir hér voru hon- um samdóma. En að mínu áliti var svo ekki, þó það stæði í beinu sambandi við hana. Hún var fögur og glæsileg; karlmenn létu hrífast af töfraljóma hennar. Þess vegna var ahnennt álitið, að hún væri ein þeirra kvenna, sem hafa karhnenn að ginningarfíflum og valda vonsvikum og sálartjóni. Ég leit hinsvegar á, að það hefðu verið karlmenn, sem drógu hana að sér á svo örlagaríkan hátt. Allt sem ég komst á snoð'ir um 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.