Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 24
mánuði ársins, og Peter vidi ekki eiga það á hættu, að' frú Randail, sem sat á svölunum, léti sér detta í hug, að hann væri ekki með hugann við starfið. Hann ein- beitti því athyglinni að því að bæta úr leikgöllum Jimma, en þó — án þess að líta í þá átt — vissi hann, að Nóra fylgdist með hon- um allan tímann. Og honum kom það ekki á óvart, er hún stanz- aði hann á leiðinni að ldúbbn- um. „Þetta var ekkert sund“. sagði hún. „Hvað kom yður eiginlega til að segja, að það væri hættu- legt?“ „Við höfum sennilega ólíkar hugmyndir um hættur“, svaraði Peter. Hún hrukkaði ennið. „Það er ekkert svar. Eg vildi að þér töluðuð skýrar. Mér leið- ist að geta gátur“. Peter gaut augunum upp á svaiirnar. „Eg skal skýra það fyrir yður seinna“, sagði hann. „Ég hef ekki tíma til þess núna“. „Jæja þá! Við sjáumst á klúbbdansleiknum í kvöld“. Hún hélt síðan áfram þangað, er Sam Ludlow beið hennar. VENJULEGA sat Peter í her- bergi sínu á kvöldin við samn- ingu kennslubókar í þríhvrninga- fræði. En í kvöld hafð} hann fataskipti og fór í klúbbinn. Það yrði gaman að tala við hana og fylgjast með baráttu hennar um Sam Ludlow — ef til vill gæti hann líka hjálpað henni ofurlítið. Hann hnuplaði einum dansi frá Sam, og fannst hann vera bandamaður hennar. Sam var nógu ósamkvæmur sjálfum sér til að taka jafnvel svo hættu- lausan keppinaut til greina. Pet- er dansaði í átt til dyranna út á grasflötina. Hann var viss um, að Sam myndi fylgja þeim með augunum. Þau gengu út í tungl- skinið, og þá fyrst sagði Nóra — með dálitlum óþolinmæðishreimi í röddinni: „Hvers vegna létust þér vera hræddur?“ „Ég lézt ekki vera hræddur“, svaraði Peter. „En ég gat ekki séð neitt aðdáunarvert við að stofna sér í heimskulega og óþarfa hættu“. „En það var enginn hætta, og það vissuð þér“. „Það er ævinlega viss hætta samfara löngu sundi frá landi, ef eitthvert okkar þriggja hefði til dæmis fengið krampa, hefði það getað orðið til þess að ekkert okkar kæmist lifandi til lands“. Hún svaraði ekki strax. Það var of dimmt til þess að það sæ- ist framan í hana, en hann fann að hún virti hann rannsakandi fyrir sér. 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.