Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 15
lieyrðist frá þeim á ný. Það var í sambandi við hina stórkost- legu fjárþvingunarherferð gegn eigendum sútunarstöðva og fatahreinsana í Detroit. Þeir „fjólubláu“ ógnuðu sem sé eig- endum þessara fyrirtækja til að greiða vikulega upphæð til „verndarfélags“. Auðvitað gengu eigendur þess- ara fyrirtækja ekki góðfúslega að þessum skilmálum, og í marg- ar vikur var háð hatröm barátta á milli þeirra og glæpamann- anna. En hún hætti skyndilega. Glæpamennirnir gerðu sér lítið fyrir og tóku nokkra, sem stóðu að þessum fyrirtækjum „í öku- ferð“. Sundurskotin lík þeirra fundust nokkru síðar liggjandi á einni umferðargötunni. Þetta hreif og þeir „fjólubláu“ fengu síð'an vikulega þúsundir dollara frá þessum fyrirtækjum. At- vinnurekendafélagið lét mál. þetta til sín taka og ákærði þá „fjólubláu“ fyrir fjárþvingun, en eftir yfirheyrslur, sem vöktu mikla athygli, voru þeir sýkn- aðir. Á þessum tíma stóð veldi þeirra „fjólubláu“ nieð mestum blóma og frekja þeirra var svo mikil, að þeir víluðu það ekki fyrir sér að leggja undir sig glæsilegustu næturklúbba borg- arinnar, sem mikið voru sóttir af heldra fólki. Þeir „fjólubláu“ tóku mikinn þátt í næturlífi borgarinnar, þegar þeir voru ekki bundnir við yfirheyrslur hjá lögreglunni. Það kom nefnilega fyrir hvað eftir annað', að þeir voru hand- teknir, en lögreglunni tókst aldrei að sanna nokkuð á þá. Það tókst ekki einu sinni að fá þá dæmda, þegar svo alvarlegir atburðir gerðust, að lögreglu- menn, er unnu að söfnun gagna gegn þeim, voru drepnir. En einn sróðan veðurdag sner- ist gæfuhlióðið. Velffensrnin hafði stigið þeim til höfuðs. Hið léttúðuga líf þeirra, kvennaslark og drykkjuskapur, gerði þá smám saman óvarkára. og óvar- kárnin kom þeim i koll. Þeir voru sífellt á milli tveggia elda. Annars vegar var lögreglan. sem stöðugt revndi að hafa hendur í hári þeirra. enda knúin áfram af almenningsálitinu. en hins vegar voru keppinautar þeirra í undir- heimunum, sem litu þá öfundar- augum yfir gengi þeirar og ótak- mörkuðum fjárráðum. Þeir kepptust um að ná aðstöðu þeirra og brugðu sér bví oft og einatt inn á starfsvið þeirra ,.fjólubláu“. Það gekk svo langt að þeir drápu einn þeirra — Irv- ing Shapiro. Þar tókst þeim að höggva vandfyllt skarð í hópinn. Svo var það einn mollulegan HEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.