Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 12
Eddie Flctcher, sem jannst myrtur í bif- reið, ásamt Abie Axler. Þeir voru hinir síðustu af „Fjólublúa stigamannaflokkn- um“, er eitt sinn taldi 13 meðlimi. á örfáum árum „unnið“ sig á- fram í undirheimum Detroit- borgar, þar til þeir hlutu nafn- bótina „óvinir Detroit númer eitt og tvö“. Þeir höfðu þá að lokurn hlotið þessi örlög og voru nú ekki lengur í lifandi rnanna tölu. Það ætlaði allt um koll að keyra í Detroit, þegar þessi frétt varð kunn. Axler og Fletcher voru taldir þeir síðustu, er voru á lífi úr hópi „fjólubláu“ stiga- mannanna, sem eitt sinn réðu lögum og lofum í Detroit. Það var árið 1926, sem Axler og Fletcher komu til borgarinn- ar, sem kornungir menn. (Þeir voru aðeins 32 ára þegar þeir létust). Þeir bundust samtökum með nokkrum öðrum ungum mönnum í borginni og stofnuðu „fjólubláa stigamannafélagið“. Það var fréttamaður við eitt dagblaðið, sem gaf þeim þetta nafn, til að gera frásögnina um „afreksverk“ þeirra dálítið lit- skrúðugri. Reyndar fór svo, eft- ir að kunnugt var um félagsskap þennan, að hver einasti glæpa- maður var talinn vera „fjólu- blár“, þó að' það hefði ekki við neitt að styðjast. Upprunalega voru þeir aðeins þrettán, og að þessu sinni reyndist það vera ó- happatala, eins og kernur í ljós, Joe Miller var atkvœðamikill í „fjólu- bláa stigamannafclaginu", en varð vit- skertur út af ódæðisverkum sinum og dvelur nú á geðveikrahæli. 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.