Heimilisritið - 01.10.1948, Síða 12

Heimilisritið - 01.10.1948, Síða 12
Eddie Flctcher, sem jannst myrtur í bif- reið, ásamt Abie Axler. Þeir voru hinir síðustu af „Fjólublúa stigamannaflokkn- um“, er eitt sinn taldi 13 meðlimi. á örfáum árum „unnið“ sig á- fram í undirheimum Detroit- borgar, þar til þeir hlutu nafn- bótina „óvinir Detroit númer eitt og tvö“. Þeir höfðu þá að lokurn hlotið þessi örlög og voru nú ekki lengur í lifandi rnanna tölu. Það ætlaði allt um koll að keyra í Detroit, þegar þessi frétt varð kunn. Axler og Fletcher voru taldir þeir síðustu, er voru á lífi úr hópi „fjólubláu“ stiga- mannanna, sem eitt sinn réðu lögum og lofum í Detroit. Það var árið 1926, sem Axler og Fletcher komu til borgarinn- ar, sem kornungir menn. (Þeir voru aðeins 32 ára þegar þeir létust). Þeir bundust samtökum með nokkrum öðrum ungum mönnum í borginni og stofnuðu „fjólubláa stigamannafélagið“. Það var fréttamaður við eitt dagblaðið, sem gaf þeim þetta nafn, til að gera frásögnina um „afreksverk“ þeirra dálítið lit- skrúðugri. Reyndar fór svo, eft- ir að kunnugt var um félagsskap þennan, að hver einasti glæpa- maður var talinn vera „fjólu- blár“, þó að' það hefði ekki við neitt að styðjast. Upprunalega voru þeir aðeins þrettán, og að þessu sinni reyndist það vera ó- happatala, eins og kernur í ljós, Joe Miller var atkvœðamikill í „fjólu- bláa stigamannafclaginu", en varð vit- skertur út af ódæðisverkum sinum og dvelur nú á geðveikrahæli. 10 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.