Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 26
Hann skildi. Hún hafði gert sér ljóst, að hann hafði rétt fyr- ir sér og nú hafði hún tekið skyn- samlega ákvörðun — að halda áfram. Hann gladdist yfir því. Og hann gladdist, þegar Sam Ludlow kom og krafðist hennar. IJm stund stóð hann upp við vegginn, svo gekk hann til her- bergis síns, með sömu tilfinningu og skáti, sem gert hefur góðverk dagsins. NÆSTA morgun gerði Peter enn eitt góðverk. Aftur settist Nóra afsíðis og Peter gekk til hennar og settist við hlið henni. Sjálfur var hann ekki í neinni hættu, það var hann sannfærður um. Sama hve mikið hann um- gengist Nóru Finley, hann myndi aldrei verða viðkvæmur gagn- vart henni. Og jafnvel þótt hann yrði það, gerði það ekki hið minnsta, því það var engin hætta á, að hún yrði viðkvæm gagn- vart honum. „Ég hef hugsað mikið um það, sem þér sögðuð í gærkvöldi“, sagði hún. „TTm hið örugga, nýtízku form fyrir hættu?“ „Nei, um hjónabandið“. Peter kinkaði kolli viðurkenn- andi. Hann fann sig öruggari en nokkru sinni fyrr. Hér var ung stúlka, sem ekki fór í felur með neitt. „Jæja?“ sagði hann hvetjandi, þegar hún þagnaði. „Eg skil ekki, hvers vegna mér hefur ekki orðið ljóst fyrr, að allar venjulegar kenningar um hjónabandið eru ekki annað en tilfinningaþrugl. Mér hefur aldr- ei komið annað til hugar, en að þessi orð Voltairs væru eins og hver önnur kuldaleg fyndni. Ég hef gert mér í hugarlund, að hjónabandið væri happdrætti, áhættusamt og ævintýralegt“. „Það hryggir mig að hafa orð- ið' til að svipta yður þeirri blekk- ingu“, sagði Peter. „Og nú verð- ur yður víst illa við mig héðan í frá?“ „Nei, ég verð yður þakldát“, sagði hún svo blátt áfram, að Peter blygðaðist sín fyrir sjálfum sér. „Þér skiljið, tilhugsunin um hjónabandið hefur alltaf skelft mig. Ég hef hugsað mér það sem eitthvað dularfullt og óttalegt, svipað því að deyja — eitthvað, sem annað hvort yrði unaðslegt eða hræðilegt, og manni yrði ekki ljóst fyrr en eftir á, hvort heldur reyndist“. Peter kinkaði kolli. „Já, það er meinið. „Okkur er talin trú um, að það sé ævintýri, og þess vegna óháð skynseminni. Og því fer illa fyrir svo mörgum, þótt fimm mínútna rökrétt hugs- un hefði getað sagt þeim ná- kvæmlega, hvernig fara myndi“. 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.