Heimilisritið - 01.08.1951, Qupperneq 7

Heimilisritið - 01.08.1951, Qupperneq 7
Gráturinn og tárin drekkja öll- um tilfinningum, sem kynnu að reyna að komast upp á yfir- borðið í sál minni og hjarta. Ég fer og skil eftir konu með tvö böm og köngurló í eld- spýtustokk uppi á lofti. SVO KOMA DAGAR og næt- ur, þegar hugur fyllist tómlæti og örvæntingu. Þeir tímar, þeg- ar ég riða á barmi þess hyldýp- is trega og eftirsjár, sem er glötun. Ég ligg einn í auðu og köldu rúmi, þegar stormurinn hvín í kofanum mínum. Ekk- ert hlýtt handartak áður en svefninn yfirbugar mig og eng- inn koss í morgunsárið frá munarblíðum vörum. Það eru engar votar brár að þerra. En það er heldur enginn grátur! og ég verð ánægður. Ánægður unz ég sakna augnanna tveggja, sem umvöfðu mig ástúð og um- hyg'gju. En þau voru rauð af gráti. Og ein minningin tekur við af annarri, en ég geri út af við þær allar: grátur, grátur, GRÁTUR — og ég hata grát! Það er hláturinn, sem skal verða minn förunautur; hans er lífið, hitt er dauðinn. Ég uni mér bæði vel og illa. Hlæ og þegi í senn. Og þannig líða sjö mánuðir. ÞAÐ ER FARIÐ AÐ rigna. Fyrst örfáir dropar, sem falla á jörðina og breiða úr sér. Verða fleiri og fleiri unz þeir ná sam- an og mynda eina heild. Jörð- in gljáir og dropunum fjölgar. Sólin hylur sig bak við dökk ský og hnígur til viðar; dauf vetrarsólin. Það er kvöld og ég heyri, þegar droparnir falla á þak kofans og síðan áfram af rennulausri þakbrúninni niður í sandinn, þar myndast langir og mjóir pollar. Jörðin hefur ekki við að drekka í sig allt það vatn, sem hellist úr skýjun- um, og pollarnir verða æ fleiri og stærri. Það er komin helli- rigning og brátt skellur á storm- ur svo regnið bylur á kofanum. Það er barið að dyrum og eft- ir andartak stendur hún á gólf- inu, og vætan lekur úr klæð- um hennar. Konan mín, Örbrá. Sjö mánuðir. ... og nú? Tár? — Nei, hún grætur ekki. Er hvorki glöð né hrygg. Sæll, segir hún og stendur kyrr. Sæl, segi ég. Taktu af þér og fáðu þér sæti. Hún gerir það og sezt á stól 'gegnt mér. Hún segir: Ég fékk mér gönguferð. Það er afsökunar- hreimur í rödd henar. Hár hennar er vott og klesst og það slær á það mjúkri, rauðri slykju og augu hennar eru hvorki rauð né þrútin, heldur björt og tindr- andi. HEIMILISRITIÐ 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.