Heimilisritið - 01.08.1951, Qupperneq 17

Heimilisritið - 01.08.1951, Qupperneq 17
hóf ærandi og gremjulegt garg og blés si'g upp. Hún opnaði nef- ið upp á gátt, og allar hinar hænurnar hófu upp samúðar- garg, svo ekki heyrðist manns-. ins mál. íris þreifaði eftir egg- inu. Hænan sparkaði öskuvond — eggið brotnaði, og innihaldið rann um hreiðrið. Klaufi! æpti íris og þreif um hænuna — en hænan hjó í fingur henni. Það var djúpt sár, og íris sá blóð- ið drjúpa niður í hálminn á. gólfinu. Hún hálfsnökti — hvar voru nú sáraumbúðirnar. Hvar var Jens nú til að hugga. Kann- ske myndi hún fá blóðeitrun og láta lífið með harmkvælum. Hún reikaði yfir þveran húsa- garðinn. Þessir andstyggilegu tréskór sugu sig beinlínis niður í aurinn. Og blóðið lak. Hún batt klaufalega um fingurinn. Hana kenndi til. Hún var hálf- organdi. Klukkan tifaði hátt, annars var allt kyrrt og dautt, engin huggun, ekkert. ... Hún hugsaði um verksmiðjuna og stelpurnar þar. Bara að hún væri hjá þeim! Það var einmitt hjé núna. Þær fengju sér reyk og þvöðruðu og sögðu frá aðdá- endum sínum og sýndud hver annarri það sem þær voru ný- búnar að fá sér. ... Það var allt svo yndislegt og lifandi og eftir- sóknarvert. Nokkrar klukkustundir hér ennþá og þá verð ég brjáluð, hugsaði íris með sjálfri sér. Ég er ekki sköpuð til að verða hænsnabóndakona. Jens segir, að það sé svo yndislegt, að við getum verið saman um allt, að við getum gengið hlið við hlið, einnig í vinnunni. Þvílíkt rugl! Ég væri þúsund sinnum ham- ingjusamari, ef ég stundaði mína gömlu vinnu og Jens seldi þetta og fengi sér vinnu í bæn- um — þá þyrftum við ekki að horfa 1 hvem eyri — við gæt- um skemmt okkur, og ég gæti fengið pelsinn, sem ég fékk ekki, af því það varð að kaupa vesæla útungunarvél. Nú veit ég, hvað ég geri. Ég skipti um föt og fer af stað til Kaup- mannahafnar. Alice hýsir mig áreiðanlega nokkrar nætur. Ég skrifa Jens bréf. Annað hvort flytjum við til borgarinnar, þar sem hægt er að lifa — þú get- ur fengið svo mikla peninga ef þú selur, að við getum komið okkur upp góðri íbúð í borg- inni, (húsgögnin hér eru full- léleg í íbúð þar) og þú getur sjálfsagt fengið atvinnu í borg- inni. Það er nóg um vinnu. Þú skalt ekki halda, að ég elski þig ekki, þú veizt ég gera það, Jens, en þessu lífi get ég ekki lifað. Þú hefðir víst átt að kvænast sveitastúlku, en ekki stúlku úr Mímisgötu. Þú ert svo góður, HEIMILISRITIÐ 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.