Heimilisritið - 01.08.1951, Qupperneq 18

Heimilisritið - 01.08.1951, Qupperneq 18
að ég er viss um þú lætur þetta eftir mér. íris skipti um föt í miklum flýti. Veiki fingurinn tafði fyr- ir henni. Svo þurfti hún að skrifa bréfið. Hún náði í papp- ír, sem hún hafði keypt í gær af umferðasala, (manni, sem var reyndar skuggalegur á svip- inn; hann gæti komizt að því, að hún var ein í þessu af- skekkta húsi og ákveðið að brjótast inn til hennar um nótt- ina. Já, það var vissulega tími kominn til að fara!) Penninn rann yfir pappírinn. Hún leit út um gluggann. Það var einhver að koma eftir ó- sléttum stígnum. Það var í raun og veru einhver að koma! Há- vaxin stúlka í loðkápu og með gulan klút um höfuðið. Svei mér þá, það var Alice! Alice, sem hún hafði ekki séð frá því í sumar. Hvað ætlaði hún sér hér um þetta leyti árs? íris fylgdist með vinkonu sinni, sem reyndi að komast yfir hol- umar og aurinn í þunnum sokk- um og í tá- og hælbitnum skóm. „Halló, íris! Þú ert dálítið undrandi á svipinn. Það er líka langt síðan ég hef formyrkvað þína dyragætt með mínum langa skrokk. En í dag datt mér í hug að fara hingað. Mig lang- aði til að heimsækja einhvern, sem lifir verulega góðu lífi ... 16 og þú hefur beztar aðstæður af öllum vinstúlkum mínum. ...“ „Ég?“ sagði íris döpur á svip og með klút um fingur sér. „Já, það veit guð. Við tölum svo oft um þig í verksmiðjunni. íris heppna ertu kölluð þar. ír- is, sem á hús og jörð og hænsni og útungunarvélar — hún er eins og drottning í ríki sínu, segjum við hver við aðra. Þú ert ekkert óhóflega glöð í bragði. Hvar er maðurinn þinn?“ „Hann er við jarðarför á Jót- landi. Ég hef vei’ið ein í fjóra daga. ...“ „Þú segir það svo dapurlega. Guð minn góður, hvað ég vildi gefa til að vera ein í nokkra daga. Ég myndi steypa mér kollhnís af gleði, ef einhver segði við mig: Hér er fallegt, lítið hús og stór jörð, og þú get- ur skemmt þér við þetta ein heila viku.“ „Hm! Ég er ekki alveg viss um að þú myndir segja það, ef þér væri í rauninni lofað að vera einni nokkra daga.“ „Jú, það geturðu bölvað þér upp á. Eins og nú er ástatt fyr- ir okkur er yfirleitt ekkert til, sem heitir einkalíf handa nokkru okkar. Við erum límd hvert að öðru nótt og dag. Taugar mínar eru allar sundur- tættar, íris. Við Leó höfum ekki neina íbúð lengur. Húseigand- HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.