Heimilisritið - 01.08.1951, Qupperneq 22

Heimilisritið - 01.08.1951, Qupperneq 22
„Úff“, sagði hann hátt, hálf- ruglaður og hrökk við af að heyra eigin rödd. Svo áttaði hann sig. Hann leit. á klukkuna. Hún stóð á tíu. Tíu? En þá átti báturinn að fara upp. Svo hafði skipstjórinn skipað fyrir. Hann spratt fram úr. Hvers vegna hafði hann ekki verið vakinn? Brandt fór og kom að mann- inum við dýptarmælinn sofandi. Hann hristi hann, en maðurinn valt bara um koll. Hann þaut til skipstjórans, en hann svaf einnig, og það var engin leið að vekja hann. Hjartað í honum sló afar liægt, en í Brandt barð- ist það ótt, þegar hann sá hvers kyns var. Hann náði í vatn og tókst að lífga við þrjá menn. Þeim tókst að koma bátnum upp á yfir- borðið, opnuðu turnhlerana og uppgötvuðu, að það var bjart- ur dagur. Þeir höfðu legið á botninum í tuttugu og fjóra tíma, tólf tím- um lengur en skipstjórinn ætl- aðist til. Og með tímanum hafði súrefnið þorrið og kolsýringur myndazt, svo enginn gat vakn- að, nema Brandt. Þegar Brandt skýrði skip- stjóranum frá því, sagði hann honum líka frá hinum undar- lega draumi. „Hefði það ekki verið fyrir sprenginguna í draumnum, myndum við allir hafa farizt“, sagði hann. ÞEGAR kafbáturinn kom í höfn nokkru síðar, beið Brandts bréf frá systur hans. Hún skrifaði: „Það varð hræðilegt slys hér í verksmiðjunni í dag. Það varð ægileg sprenging í salnum, þar sem konurnar fylla skothylkin. Þrjátíu og sex konur dóu og hundruð annara særðust hættu- lega. Af sérstakri hendingu slapp ég án áverka. Þetta skeði klukkan tíu um morguninn. Klukkan tíu er ég vön að ganga eftirlitsferð um salina. Og í fyrsta skipti sofnáði ég sitjandi við skrifborðið. Með'- an ég svaf, dreymdi mig, að ég væri í kafbát og þar lágst þú og öll áhöfnin danð — en þó þótti mér það ekki rétt. Eg reyndi að vekja ykkur, en kom ekki upp nokkru hljóði — eða þá að þú hevrðir alls ekki til mín. I næstu andrá vaknaði ég við ægilega sprengingu. Hefði ég ekki sofnað, væri ég ekki á lífi til að skrifa þér í dag, því ég hefði átt að vera á eftirlitsgöngu um verksmiðjuna — klukkan var nákvæmlega tíu, þegar ég vaknaði við sprenginguna". Brandt sýndi skipstjóra bréfið án þess að segja eitt orð. Að lok- um spurði hann: 20 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.