Heimilisritið - 01.08.1951, Page 26

Heimilisritið - 01.08.1951, Page 26
Kvikmyndahetjan flýr í þessari þýddu smá- sögu skeður það merki- lega, að ung stúlka vill ekki verða kvikmynda- dís, en tekur hinsvegar að sér annað ekki ó- merkilegra hlutverk. ASnr en nokktir gat stöðvaS hana, var hún hlanpin í bnrtu. KARLI MERNELL fannst hann a-llt í einu svo einmana, þar sem hann sat í bíl einkarit- ara síns og ók eftir sólheitum, sendnum veginum. Einmana! Karl Marnell, ástmögur þjóðar- innar, hinn svartlokkaði, tutt- ugu og fjögra ára, draumfagri kvikmyndaleikari, sem enn liafði aldrei orðið ástfanginn sjálfur! Það var bæði hlálegt og grát- legt. Það hafði allt í einu komið að honum að taka bíl Ashleys og hlaupast burt frá öllu saman, frá hinum endalausu elskhuga- hlutverkum, sem hann hatað'i, og sem liöfðu lagt 90% af kven- fólki landsins að fótum hans — og frá Teller, hinum ötula aug- lýsingastjóra Tri-Continental Pictures, sem sjálfsagt var á hælunum á honum. Og ef Teller fyndi hann, væri úti um frelsið. En ennþá hafði honum tekizt að dyljast eftirleitarmönnunum. 24 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.