Heimilisritið - 01.08.1951, Síða 33

Heimilisritið - 01.08.1951, Síða 33
og eins geta tlökkhærðar stúlkur látið dekkja hárið cða setja jarplcitan litblæ á það. En taktu það með í rcikninginn, að ef þú ert hyrjuð á þessu, þarftu að halda hárinu við. Þú skalt ekki snerta á slíku sjálf, heldur er rétt að láta mcnntaða hárgreiðslukonu vera með sér í ráðum. Mundu líka, að það er ekki fallegt að sjá litað hár, scm hefur ann- an lit við hársrótina. SVITNAR UM NÆTUR Svar til „Fimmtugs": — Það munu vera til hormónasprautur við óeðlilegum svita og afleiðingum hans. Leitaðu að- stoðar góðs læknis í þessum cfnum. Ennfrcmur skaltu lifa sem mcst á græn- meti og ávöxtum. SVÖR TIL ÝMSRA Til „Olly": — Þú skalt snúa þér til flugfélaganna, en hinsvegar mun ekki vera krafizt sérstakra prófa, heldur tungumálakunnáttu, góðrar framkomu og því um líkt. Aldur þinn cr ckki til fyrirstöðu. Vcnjulega munu þeir eða þær, sem hafa framhaldscinkun á landsprófi, fara í 2. bckk Verzlunarskólans, en það er einnig hægt að komast upp í 3. hekk, ef tekið cr námskcið og próf, sem skól- inn hcldur, í þýzku og hókfærslu eða jafnvel fleiru. Til „DalagySju": — Skriftin er góð, eftir atvikunt, en það á að skrifa „segja“, en ckki ,,seigja“ cins og þú gerir. Hins- vegar cr stafagcrðin vandvirknisleg. Til „Bjargar": — Elsku hjartað litla. Taktu þctta ckki svona afskaplega nærri þér. Pabbi þinn er áreiðanlega ckki vondur maður, þótt hann hafi ekki skilning á því, hvað þú og mamma þín vcrða að þola mikið vegna framkomu hans. Vertu blíð og góð við hann. Hann þarfnast hlýju og umhyggju, eins og aðrir. Ef til vill dæmið þið hann of hart, og þá unir hann ckki heima. Við skulum vona að bænir þínar ræt- ist, mamma þín vcrði hcilbrigð og allt fari vel. Annars skaltu skrifa mér seinna og segja mér hvar þú átt hcima. Til „Jenny— Bréfið þitt ber það mcð sér að þú veizt það þegar — þótt þú viljir ekki viðurkcnna það — að maðurinn cr gamall kvennabósi. Giftur og margtrúlofaður, margra barna faðir, hvort sem þú trúir því eða ckki. Það er ekki afbrýði vinstúlkna þinna, scm um er að ræða. Þú átt að vera um það bil 59 kg. Til „Tótu': — Það cr mjög leiðin- legt að þctta skyldi koma fyrir, en þú getur þó huggað þig við það, að bctra var að hann skyldi scgja skilið við þig núna, heldur en þegar þið hcfðuð verið gift í nokkur ár. Sökktu þér niður í vinnu þína fyrst um sinn, og í frítíirí- um þínum ættirðu að rcyna að gera eitt- livað fyrir samborgara þína, scm þarfn- ast þín. Þá sigrastu vonandi smátt og smátt á þunglyndi þínu. Til „Heimasœtn": — Þú getur náð tóbaksgulunni af fingrunum mcð sterku ediki, jafnvcl 30% edikssýru. Til „Marit": — Það hefur hingað til verið talið óskynsamlegt áf „hinu vcika kyni" að tjá „sterka kyninu'* ást sína að fyrra bragði. Líklcga cr þctta rétt. Við skulum ekki rökræða það hér að sinni, en það er margt scm rnælir með því — meira en hægt cr að skilgreina. — Og cftir bréfi þínu að dæma, ættirðu að hafa það stollt að gera ekki meira úr þessu — ncma því aðeins að hann vilji hafa samband við þig að fyrra bragði, Eva Adams HEIMILISRITIÐ 31

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.