Heimilisritið - 01.08.1951, Síða 50

Heimilisritið - 01.08.1951, Síða 50
Ur einu í annað — Hngsib þér yÖur það, ungfni, að ég sagði við þennan feita asna, sem cr að dansa þarna, að htísmóðirin vœri lík- nst nillnpylsn, og þá kom það upp tír kafinn að hann er maðnrinn hennar! — Jceja, hvað sagði pabbi við því. # Gerið skósóla endingarbetri með ]>vi að bera á ]>á ]>vkkl trélim. # Fólk, scm sendir fingurkoss, finnst mér alvcg ófyrirgefanlegt letiblóð. (Bob Hopc) * Salmíak má varast að nota ncma mik- ið útþynnt, t. d. 5—6 matskciðar í föt- una. Sama cr að scgja um ammóntak, nema hvað það er cnnþá stcrkara og nægir 1—2 matskeiðar af því í fötuna. • * — Mannimim mínnm var sagt upp i siðustn viku, og ég er hnedd nm, að við verðum að skilja . . . staðinn og vera til staðar. Þessi maður er snillingur“. „Þér hækkið' í tign“, sagði yf- irmaður Summersons nokkruin tlögum seinna, „i viðurkenning- arskyni fyrir að hindra ránið. Þér hafið, Summerson, að mínu áliti, sýnt furðulega glöggskygni á hugsunarhætti afbrota- manna“, „Þakka, herra“, sagði Summ- erson án þess að láta sér bregða hið minnsta. Komi ryð á straujárnið cr gott að nudda ]>að Iieitl með klút, sem vafinn cr utan um dálitið af vaxi og salti. # I fjöllistaskólanum í Zurich er klnkka, sem aldrei þarf að draga npp. Gang- aflið kemnr frá nmbiínaði, scm hrcyf- ist við minnsta mismnn hita og kulda. # Kaupirðu stóra flösku af dýru and- litsbaðvatni, skaltu hella af hcnni d lítið glas, því að það cr hætt við að flaskan dctti og cyðilcggi borðplötuna cða annað, auk þcss scm hinn dýri vökvi fcr til spillis. * — Heyrið þér þjónn, það cr hiísa- fluga á smjórinu! — Yðnr skjátlast, herra minn. I fyrsta lagi er það engin hiísafluga held- ur maðkafluga, og í óðrn lagi er þctta ckki smjör heldur smjörliki. * Hagt cr að ná fisklykt af aðgcrðar- linífum með ]>ví að nudda im með sítrónu- sneið cða lialda ]>eim yfir loga. # Það vcldur ekki foreldrunum svo miklum áhyggjum, hvað dœtur þeirra vita, heldur hitt, hvaðan þier vita það. (Future ) * Fegrunarlyf, einkunt feit krcm, þurfa ávallt að geymast á köldum stað, annars er hætt við að þau skemmist. * Móðirin (hreykin): — Já, Margrét er bteði að Itera ensku og algebru! (Við dótturina): Margrét min, segðn nokk- ur orð í algebrn við hana fru Hinriks! 48 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.