Heimilisritið - 01.08.1951, Síða 54

Heimilisritið - 01.08.1951, Síða 54
ætlað að fara þangað, en alltaf eitthvað komið í veg fyrir það af okkar hálfu. Okkur þykir báðum mjög leiðinlegt, að það skyldi vilja svona til. Það hefði verið mjög skemmtilegt, ef þið hefðuð dvalizt hjá okkur nokkra daga —ásamt ,,Max“. Ove hefur allt í einu misst allan áhuga á veiðum. Hann er búinn að eyðileggja veiðitækin og vill ekki leika sér að þeim meira. Þú veizt, hvað börn geta verið duttlungafull. Nú hugsar hann ekki um neitt annað, en að einn skólabróðir hans hefur boðið honum að vera, meðan við dveljumst hjá ykkur. Þú þarft sem sagt ekki að búa þig undir að sofa í bílskúrnum. En nú verð ég að hætta. Eld- húsið er ein svínastía, og það er heilmikið, sem ég þarf að gera. Við sjáumst þá hjá ykkur annan laugardag. Við hlökkum agalega mikið til. Beztu kveðj- ur. Rósa“. ENDIR - S K Á K - Stytzta tafl, scin kunnugt cr um í skákkeppni, var tcflt í keppni um tafl- meistaratitil Parísarborgar 1924, þar scm leikar fóm þannig: Hvítt Svart A. Gibaud F. Lazard 1. d2—^4 Rg8—f6 2. Rbi—d2 c7—e5 3. <14x05 Rf6—g^ 4. I12—h3(?) Rg4—e3! (Sbr. mynd) Hvíta drottningin cr í hættu, og það ekki hægt að færa hana. En sé ridd- arinn drepinn, er næsti leikur svarts abcdefgh Dd8—114 og þá er mát í næsta leik Hvíta drottingin er því töpuð, og hvít- gaf taflið. .52 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.