Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 55
Eyja ástarinnar Heillcmdi rómcm eftir JUANITA SAVAGE' Nýir lesendur geta byrjað hér: Hilary Sterling bjargar lífi Joan Alli- son í Kaliforníu og verður ástfanginn af henni. Hún cr auðug og eftirsótt stúlka og gefur Hilary undir fótinn, en snýr baki við honum, þegar hann játar henni ást sína. Síðar fer Joan á skemmtisnekkju suður í Kyrrahaf, og þar ber funduni þeirra aftur saman. Hilary á plantekrur og perluveiðastöð á eyjunni Muava, sem er skammt í burtu, og nú nemur hann Joan á brott ineð sér þangað og kveðst ekki tetla að sleppa henni aftur, fyrr en hún hefur lairt að elska hann. I rauninni fær Joan ást á honum, en hún vill ekki brjóta odd af oflæti sínu með því að viður- kenna það. Hún nær í mótorbát Hilarys og leggur á flótta, en hreppir óveður og lendir í höndum mannæta, hinum megin á eyjunni. Tveir hvítir glæpa- menn, sem heita Doyle og Howes, dvelja þar einnig. Þeir ná henni úr hönduni mannætuhöfðingjans, og á meðan Howes fer á fund Hilarys til þess að verzla við hann um Joan, ger- ist Doyle nærgöngull við hana. Hún reynir árangurslaust öll ráð til að losna frá Doyle, og tekur nú það til bragðs, að reyna að hafa hann góðan með því að láta vel að honum. „Þér gerðuð mig svo luædda. Eg er svo óttalega hrædd. O, gætið mín vel!“ hrópaði hún stynjandi, og Doyle þrýsti henni að sér. „Já, ég skal svei mér gæta þín, litla flagðið þitt,“ sagði hann með sigri hrós- andi hlátri og kyssti hana. „Ég vissi að þú myndir að lokum verða fegin að skríða í fangið á mér.“ Hann sneri baki að útidyrahurðinni, og þegar Joan sncri andlitinu undan, til þess að losna við kossa hans, sá hún að dyrnar opnuðust, og áður en hún vissi, hvað um var að vcra, stökk dökk- ur og rennandi votur eyjarskeggi inn um dyrnar og greip um háls Doyles aftan frá. Dole brá svo, að hann skall kylliflatur á gólfið, og á sama augna- bliki kom hvítur rnaður í ljós með skammbyssu í hendi. HEIMILISRITIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.