Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 8

Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 8
Stóriðjuhöldur vísar veginn til sannrar hamingju og Velgengni Lærið csð höndla mestu verðmæti lífsins Utdráttur úr leikmannsprédikun, sem Henry J. Kaiser hélt í Marble Collegiutc-kirkjunni í New York L HVERNIG varðveitir maður lífsþrótt sinn, þegar árin færast yfir? Hvernig umflýr maður að verða í raun og veru gamall? Með því að' halda sér ungum í hugsun, ungum í djarflegu hug- arflugi, hreinum og frískum í hjarta, sál og sinni. Iieyndar- dóminn við að fá hlutdeild í mestu verðmætum lífsins — velgengni og mannlegri ham- ingju — má eftir minni reynslu orða í 4, einföldum lífsreglum. 1. Gerðu þér Ijóst, hvers þú óskar fyrst og fremst af lífinu. Settu þér markmið, skrifaðu þau niður og semdu áœtlun um, hvernig þú hyggst ná þeim. Flestir lifa lífinu, án þess að gera sér ljósa grein fyrir mark- miði þess. Við rannsókn hefur komið í ljós, að níu af hverjum tíu höfðu enga aætlun í Hfi sínu. Flestir taka þau verkefni, sem 6 Síðan Henry J. Kaiser, þráttán ára gamall, fór að heiman til að vinna fyrir sér, hefur hann varið lífi sínu til að vinna og þjóna öðrum. Vel þekkt er hið einstæða framlag í styrj- öldinni, )>egar hann byggði skip — hin svonefndu Liberty- og Vietory- ski]> — á broti af þeim tíma, sem það tók áður. Meðal hinna mörgu iðju- \’era, sem hann á nú, er stór stál- verksmiðja í Kaliforniu og Kaiser- Fraserbílaverksmiðjurnar. bjóð'ast af sjálfu sér, og láta til- viljunina ráða allt. of miklu. Þá skortir þá ratvísi, sem er nauðsynleg til að halda ákveð- inni stefnu. Gamall, grískur heimspeking- ur gaf meðbræðrum sínum þetta ráð: „Þekktu sjálfan þig“. Það er að segja: Ivannaðu sjálfan þig, liæfileika þína, persónuleika þinn, innstu tilhneigingar þínar; gerðu þér ljóst, hvað þú getur gert og langar til að gera. Þekktu HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.