Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 20
og ef einhver af starfsfólki gisti- hússins var í félagi við þjófana, var liann viss um, að þeir myndu frétta um „gimsteinana“. Eftir kvöldverð' fórum við Wynd upp í herbergi okkar. Mitt var nr. 98 og var beint á móti nr. 90. Um miðnætti hlóð ég skamm- byssu mína og fór yfir til vinar míns, og svo læstum við að okk- ur. Jafnskjótt og ég kom inn í herbergið, greindi ég þennan undarlega þef, sem ég hef minnzt á áður, og hann var nú áleitnari en nokkru sinni áður, svo Wynd fann hann einnig. Við lituðumst gaumgæfilega um, en vorum engu nær um, hvaðan hann staf- aði. A borðinu lá taskan með gim- steinunum, sem áttu að vera agn fyrir þjófana. Eg settist við' þilið fyrir aftan rúmið. Þaðan gat ég haft auga með gluggan- um, og ég var vel faliiin. Wynd háttaði í rúmið, en við lofuðnm hvor öðrum að sofna ekki. Eg lagði byssuna á gólfið við hlið- ina á mér, og hann breiddi ofan á sig ábreið'una. Aldrei hef ég átt leiðinlegri vöku. Eg var svo stirður og syfjaður, að ég átti afar bágt með að halda mér vakandi; mér fannst stutt sumarnóttin aldrei ætla að taka enda. Við höfðum komið okkur saman um að yrða ekki hvor á annan og hreyfa okkur sem allra minnst, og það gerði vökuna auð'vitað ennþá meira þreytandi. Að síðustu hlýt ég að hafa blundað; því allt í einu hrökk ég upp, og mér virt- ist nú bjartara í herberginu. Eg hlustaði ákaft. Mjúkt, dimmt þrusk heyrðist frá glugganum, það var líkast að einhver hefði kastað mjúkum púða í hann — að utan. Svo heyrðist það'an þrusk, eins og einhver stæði á syllunni og reyndi að komast inn, og því næst var glugganum lvft upp, ofurhægt. Meðan þetta gerðist, gaf Wynd ekki nokkurt hljóð frá sér. Hann lá svo kyrr, að ég vissi ekki, hvort hann svaf eða vakti. Ég tók byssuna og sat grafkyrr með fingurinn á gikkn- um. Morgunskíman var enn ekki nægileg til að lýsa upp herberg- ið, en glugginn sást glöggt, nú var búið að Ijúka honum alveg upp. Eg beið með öndina í háls- inum. Hægt, afarhægt læddist dökk hönd, eða hönd með dökk- um hanzka, inn fvrir glugga- tjaldið. Drottinn minn! hvað þessi hönd var löng og úlnliður- inn var eins og slanga. Því næst var gluggatjaldinu svipt snöggt, en hljóðlega til hliðar, og dökk vera stökk inn í herbergið, hún hraðaði sér að borðinu og laut 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.