Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 12
var mamma vön að segja við mig: „Henry, maður öð'last, ekk- ert hér í lieimi, nema að vinna fyrir því. Jafnvel þó ég léti þér ekki annað eftir mig en viljann til að vinna, hefði ég veitt þér ómetanlega gjöf“. Það var eins og hún notaði hverja einustn mínútu dagsins til að vinna fyrir aðra. Hún naut þess að fórna sér algerlega fyrir heimili sitt. Þótt klukkan væri orðin tvö að nóttu, var hún á fótum og sat við eldavélina og beið þess að' hlusta á inig segja frá öllu, sem fyrir mig hafði borið um daginn, beið þess að veita syni sínum endurnýjað traust og hugrekki. Við getum öll fundið mikla gleði og viðburði í starfi okkar. Þegar ég hugsa um alla þá möguleika,-sem maður hefur til að skapa sér lífsstarf, sem er þess virði að’ fórna því allri orku sinni, óar mér sú hugsun, hversu óumræðilega stór sú krafa er í raun og veru, að sérhvert okkar skuli lifa gagnlegu lífi. Við verðum að hafa lífsstarf, sem hindrar okkur í að staðna. Engin furða þó vinnan sé ein- ungis þrældóinur fyrir þá, sem ekki finna hvatningu í því, að starfið, sem þeir vinna í dag, geti orðið áfangi að stærri verk- efnum á morgun. Eg hef alltaf leitast við að „skapa starfsemi, sem aldrei yrði fullgerð“. Stöð- ugt starf og stöðugur vöxtur er sú hvatning, sem veitir okkur æsku, fróðleiksfýsn og næmt auga fyrir nýjum verkefnum og möguleikum. Lifðu djart og óttalaust. Gleðstu yfir samkeppni — yfir því að verða að taka á öllu, sem þú átt til, svo þú getir keppt við aðra í atorku og hugrekki. Taktu heldur að þér vel hugs- aða. áhættu en staðúa í öryggis- tilfinningu, sem ekki krefst þess, að þú takir á öllu, sem þú getur. Hverjum manni ber að biðja drottinn þess daglega, að við í trú, auðmýkt og vinnu lærum að leysa úr læðingi þau mátt- ugu öfl, sem búa innra með okk- ur. Slíka bæn má orða svona: Ó, guð, lát mig ganga þann veg, sem stefnir til sannrar harn- ingju og velgengni. Upplyftu mínu augliti, svo ég sjái takmarkið ætíð ljóst fram- undan mér. Hjálpaðú mér að notfæra mér hina duldu krafta í mér og fyrir ofan mig. Gefðu mér styrk til að leggja. inig allan fram í starfi mínu. Kenndu mér að temja mér ná- ungakærleika og að þjóna öðr- um. Hjálpaðu mér til að geta bros- að ávallt til alls mannkynsins. ENDIR 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.