Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 26
r GÓLFTEPPI. •— Sértu ógift(ur) og þig dreymir um gólfteppi muntu brátt ganga í hjónaband og eignast mörg börn. GÓLFÞURRKA. — Að dreyma um gólfþurrku er fyrirboði þess, að mað- ur mun verða að gjalda fyrir kænileysi sitt. GRAFA. — Ef þig dreymir að þú sért að grafa er það hamingjutákn, einkum ef þú finnur eitthvað í uppgreftrinum. GRAFSKRIFT. — Ef þig dreymir að þú lesir eigin grafskrift —- og ert ógift(ur) — mun ekki langt að bíða brúðkaupsins. Sértu gift(ur) muntu brátt eignast barn cða hljóta annað stórhapp. Lesa grafskrift annarra er oftast fyrir sorgarfrétt. GRAS. — Dreymi þig að þú sért að slá gras, boðar það þér hagkvæm viðskipti. Því hávaxnara sem grasið er því meiri verður hagnaður þinn. En gras boðar annars iðulega hættu á því, að einhver fjölskyldu- meðlimur muni skapa þér miklar áhyggjur vegna svika og óheilinda. (Sjá Jurt). GRASVÖLLUR. — Það er lánsmerki að dreyma, að maður sé að ganga um grösugan og grænan grasvöll. Dreymandinn mun hækka í stöðu og kynnast von bráðar ýmsu frægu fólki. GRÁTUR. — Sjá Tár. GRAUTUR. — Dreymi mann að hann eti graut, er það fyrir óvæntri gestakomu. Að elda graut, eða sjá það gert, er fyrjr ósamkomulagi. GREFTRUN. — Sjá Jarðarför. GREIÐSLA. — Það boðar óvæntar og góðar fréttir að dreyma, að maður sé að borga skuld. Að geta hinsvegar ekki greitt það, sem manni ber, er fyrir illu umtali. GREMJA. — Dreymi þig, að þú berir mikla gremju og áhyggjur I brjósti út af einhverju, munu bjartar sólskinsstundir vera framundan hjá þér. GRIMMD. — Ef þig dreymir grimmdarlega athöfn, mun einhver nákom- inn þér verða aðnjótandi kærleiksvcrks. Sjúkrahús er- í sambandi við þctta. GRIMA. — Að sjá einhvern með grímu er merki um að dreymandinn ætti að vera á varðbergi gegn óhreinlyndi í sinn garð. Dreymi þig að þú sért á grímuballi máttu búast við að tapa peningum vegna ó- varfærni þinnar. Einnig er viðbúið að þú komir ekki rétt fram við vini þína. GRIPAHÚS. — Að dreyma útihús boðar hamingju, oft í sambandi við heimsókn gamals vinar. Vera í gripahúsi (einkum fjósi eða hesthúsi), boðar þér gæfu og gcngi. Fjós í draumi boðar þér oft gjöf eða góSar fréttir. Sjá veggi fallna í gripahúsi: skepnutjón. GRISJA. — Dreymi mann híalín, grisju, eða örþunnt léreftsefni, mtinu margvísleg vandræði verða varðandi ástamál þín. Dreymi þig að þú sért klædd(ur) grisju, máttu reikna með ótryggum vinurn. (Frh. í nœsta hefti). 24 HEJMILISRITI5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.