Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 23
r -------------------- Hvað dreymdi þig í nótt ? Ýtarlegar draumaráðningar GAMALMENNI. — Það er talið mjög gott að dreyma gamalmenni og boðar manni ávallt gott gengi í heiminum. GAMANLEIKUR. -— Dreymi þig að þú horfir á gamanleik í Ieikhúsi er viðbúið að áhyggjur og kvíði setjist í huga þér, og að þú verðir fyrir einhvcrjum álitshnekki, ef til vjll af völdum einhvers úr fjölskyldu þinni. GAMMUR. — Dreymi þig að þú sjáir gamm, mun einhver vera að skapa þér áhyggjur. Ef þú crt ástfangin(n) skaltu vara þig á skæðum keppi- nauti. Slíkur draumur getur líka táknað það, að einhverju mun verða stolið frá þér. GARÐUR. — Ef þig dreymir að þú sért á gangi um fagran garð, munu miklir atburðir vera framundan í lífi þínu, sem veita þér fyllstu á- nægju til fagnaðar og hamingju. Það er einnig fyrir góðu að dreyma að maður sitji í garði eða sé að vinna í honum, getur jafnvel boðað þér göfugt verkefni. (Sjá SkrúSgarSur, AldingarSur). GARMAR. — Sjá Tötrar. GAS. — Ef þig dreymir að gas lek'i út, eða þú finnir gaslykt, er það að- vörun til þín um, að ástrfður og freistingar munu brátt verða á vegi þínum, og að þú munt þurfa á öllu viljaþreki þínu að halda, til þess að láta ekki bugast. GANGA. — Dreymi þig að þú sért á gangi getur það boðað þér giftingu ef þú ert ógift(ur), en giftum er það stundum fyrir ósamlyndi, jafn- vel skilnaði. Ganga aftur á bak: tap. Ganga á vatni: veikindi. Það er fyrir ánægju og gleði að dreyma, að maður sé á gangi með vini sínum. (Sjá Vegur). GÁTA. — Sé lögð fyrir þig gáta, eða ef þú ferð með gátur í draumi, mun einhver venzlamaður þinn biðja þig mjög undarlegrar bónar. Hugs- aðu áður en þú framkvæmir. GEÐSHRÆRING. — Ef þig dreymir að þú komist í mikla geðshræringu, en ekki þó þér til fagnaðar, er þér óhætt að reikna með því, að bjart- ar vonir þínar rætist. ^-------------------------------- ’___________________ J HEJMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.