Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 25
tvisvar um, áður cn hann breytir til frá því sem nú er. GLAS. — Það boðar giftingu að dreyma, að maður taki við vatnsglasi og drekki úr því; ennfremur glas með víni eða vínflösku. Að brjót-a glas í draumi er fyrir vondu. (Sjá Glerílát). GLEÐI. — Stundum getur það boðað hið gagnstæða, að vera glaður í draumi, en oft er slíkur draumur fyrir góðu heilsufari og arfi. Hjóna- efnum er þessi draumur ávallt fyrir hamingju. Gleði í draumi er líka oft fyrir gleði í vöku, en aldrei af sömu ástæðu og mann dreym- ir að gleðin orsakist. GLER. — Ef þig dreyntir að þú sért að horfa í gegnum gler merkir það, að elskhugi þinn, eiginkona eða eiginmaður sé þér ótrú(r). Finnist þér að gleraugun þín séu brotin, muntu verða fyrir einhverri geðs- hræringu. Ef þú notar ekki gleraugu, en dreymir að þú sért með þau, er það fyrir herfilegum misskilningi. Brjóta gluggarúðu: þján- ingar af völdum einhvers sem þú elskar. GLERAUGU. — Sjá Gler. GLERÍLÁT í draumi boða ósamkomulag, ef þau eru brotin eða sprung- in. Stundum eru þau talin merkja kvenfólk, einkum ef um flöskur er að ræða. (Sjá Glas). GLEYM-MÉR-EI. — Að dreyma þctta litla blóm táknar það, að dreym- andinn hefur unnið vinsældir og virðingu fjölda manna. GLÍMA. — Það er slæmur fyrirboði fyrir konu, ef hana dreymir að hún sé að glíma cða fljúgast á við eiginmann sinn. Hún er dæmd til þess að valda sér og honum örðugleikum, jafnvel óvirðingu. Dreymi karlmann að hann glími við annan, á hann að verða fyrir öfund þess er hann glímir við. GLUGGATJALD. — Ef þig dreymir að þú sért að draga tjald fyrir glugga, máttu búast við því að eitthvað óvænt og óæskilegt gerist, eink- um í ástamálum. Finnist þér þú vera að hengja upp gluggatjöld get- ur það vcrið fyrir dauðsfalli. GLUGGI. — Ef þig dreymir, að þú sért að horfa í gegnum glugga, eink- um ef hann er óhreinn, merkir það að þú verður fyrir miklum rógi og baknagi, sem bakar þér mikla erfiðleika og jafnvel tjón. Opinn gluggi boðar oft feigð einhvers í viðkomandi húsi, einkum ef hann er brotinn eða skemmdur. Hann getur líka boðað svik og fláttskap. Að loka glugga er fyrir því, að áform manns misheppnast. GOÐ. — Sjá SkurðgoS. GÓÐGJÖRÐASTOFNUN. — Það er lánsmerki fyrir þig, ef þig dreym- ir um einhverja góðgjörðastofnun, einkum ef þú ert að leggja henni liðsinni. GÓLF. — Ef þig dreymir að þú sért að þvo gólf, mun þér bráðlega boðið í skemmtilegt samkvæmi, og endurnýja þar gamlan kunningsskap. Sjá brotið, brunnið eða fúið gólf táknar oft veikindi. JÍJEIMILISRITIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.