Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 45
Leyndardómur skuggans Dag nokkurn, fyrir mörgum árum, stóð lítil tclpa grátandi fyrir utan forn- gripaverzlun í New York. Gamli, góð- hjartaði fornsalinn spurði telpuna, hvað amaði að henni. Hún kvaðst hafa spar- að saman aura til þess að kaupa brúðu- hús, sem var til sýnis í búðarglugga hans, en nú hefði hún týnt peningun- um. Til þess að hugga hana gaf gamli kaupmaðurinn henni mynd af minnis- varða. „Þetta vísar á grafinn fjársjóð," sagði hann barninu. „Ég veit ekki hvað- an myndin er, en þessi ítalska áletrun á henni þýðir: „Þann i. maí kl. 6 f. h. cr efsti hluti minn gull.“ Telpan óx upp og giftist. Hún fór með manni sínum í brúðkaupsferð til Egyptalands, og þar urðu þau m. a. mjög hrifin af fornri kveðju, sem sum- ir hinna innfæddu notuðu. Hún var á Framh. af bls. 42. finnið lamaðan mann bundinn og keflaðan þarna úti. Hugsið ykkur, ég var nærri búinn að láta gabbast vegna leikni hans við matreiðsluna. — en honum mistókst að leika sig lamaðan! Hann sagði, að hann hefði ekki getað gengið í fleiri ár — en það var stórt gat á hælnum á öðrum sokknum hans.“ ENDIR þessa leið: „Megi skuggi þinn aldrei minnka." Á heimleiðinni komu þau til Ítalíu og skoðuðu klaustur Benedictine-munk- anna í Monte Cassino. Er þau nálguðust klaustrið, kallaði unga frúin allt í cinu upp yfir sig: „Nei, þarna er minnis- merkið mjtt.“ Svo skýrði hún manni sínum frá myndinni og leiðarvísinum á henni. „Þetta er skrítið,“ sagði hann. „Veiztu, að það er 1. maí á morgun?" Seinna um daginn, þegar þau voru að borða og lyftu glösum, greip þau bæði sama hugsun. „Megj skuggi þinn aldrei minnka.“ Skuggi . .. fjársjóður . . . efsti hluti minnismerkisins ... 1. maí kl. 6 f. h. . . . Allt kom heim. I býtið næsta morgun gengu hjónin aftur upp að klaustrinu og höfðu skóflu meðferðis. Klukkan 6 tók maðurinn að grafa þar sem skugginn af efsta hluta minnismerkisins féll á jörðina. Von bráð- ar hafði hann grafið upp þrjár kistur fullar af dýrgripum. Hjónin skýrðu munkunum þegar í stað frá öllum málavöxtum. Munkarnir fræddu þau á því, að endur fyrir löngu, þegar óvinaher var í nánd, hefðu munk- arnir grafjð dýrgripi sína í jörð. Seinna, þegar friður komst aftur á, vissi enginn, hvað orðið hafði af fjársjóðnum né vís- bendingu um, hvar hann væri fólginn. En vegna þess að myndin hafði flutzt til New York, og vegna þess að lítil telpa hafði eitt sinn- grátið fyrir utan forngripaverzlun, fundu ung, amerísk hjón ómetanlega dýrgripi í Monte Cas- sino árið 1887. (B. I. Cormelly ■— ÍÍEIMILISBITIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.