Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 33
Hversu hugprúð(ur) ertu ? Ef til vill er hugrekki meira virði en flest annað í vissum skilningi þess hug- taks. Þegar maður hefur cinsett sér eitthvað, eftir nákvæma yfirvegun, þá er það fyrst og fremst hugrekkið, sem á reynir í framkvæmdinni. Hér er mæli- kvarði, sem hver og einn getur farið eftir, ef hann vill ganga úr skugga um hversu hugprúður hann er. Stund- Já Nei um 1. Biðurðu ástvin þinn, eiginmann (eða konu) fyrirgefning- ar ef þú hefur haft hann (hana) fyrir rangri sök? .... io o 5 2. Reynirðu að bæta úr því eftir megni, ef þú hefur brotið eitthvað af þér? ......................................... 10 o 5' 3. Kennirðu öðrum um, ef þér vcrður eittlivað á? .............. o 10 5 4. Tekurðu fullkomlega á þig þá ábyrgð, sem þér ber í fjölskyldunni? .......................................... 10 o 5 5. Leiðirðu hjá þér að láta í ljós vel yfirvegaða sannfæringu þína, ef hætta er á að þú verðir að athlægi fyrir hana? o 10 3 6. Neitarðu að hlusta á ógeðfellda slúðursögu um einn eða annan? ...........•..................................... 10 o 5 7. Greiðirðu atkvæði mcð „bezta manninum" fremur en fylgja stefnuskrá blindandi? ............................. 10 o 5 8. Læturðu það í ljós með orðum eða athöfnum, sem þú telur vera rétt, heldur en að fylgja vinsælustu stefnunni? 10 o 5 9. Stendurðu skil á fjárhagslegum skyldugreiðslum á rétt- um gjalddögum? ........................................ 10 o 5 10 Geturðu hætt að reykja, ef læknir þinn ráðleggur þér það? .............................................. 10 o 5 11. Gerirðu lykkju á lcið þína til að líkna einhverjum, sem hefur verið beittur órétti? ........................... 10 o 5 12. Vorkcnnirðu þér? ....................................... o 10 5 Lullþroska fólk fær að meðaltali 65 stig. Þeir sem hærri stigatölu hljóta, eru hugrakkari en almenningur. (Your Life — V. R. Frese) UEJMIIJSRITIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.