Heimilisritið - 01.09.1951, Page 33

Heimilisritið - 01.09.1951, Page 33
Hversu hugprúð(ur) ertu ? Ef til vill er hugrekki meira virði en flest annað í vissum skilningi þess hug- taks. Þegar maður hefur cinsett sér eitthvað, eftir nákvæma yfirvegun, þá er það fyrst og fremst hugrekkið, sem á reynir í framkvæmdinni. Hér er mæli- kvarði, sem hver og einn getur farið eftir, ef hann vill ganga úr skugga um hversu hugprúður hann er. Stund- Já Nei um 1. Biðurðu ástvin þinn, eiginmann (eða konu) fyrirgefning- ar ef þú hefur haft hann (hana) fyrir rangri sök? .... io o 5 2. Reynirðu að bæta úr því eftir megni, ef þú hefur brotið eitthvað af þér? ......................................... 10 o 5' 3. Kennirðu öðrum um, ef þér vcrður eittlivað á? .............. o 10 5 4. Tekurðu fullkomlega á þig þá ábyrgð, sem þér ber í fjölskyldunni? .......................................... 10 o 5 5. Leiðirðu hjá þér að láta í ljós vel yfirvegaða sannfæringu þína, ef hætta er á að þú verðir að athlægi fyrir hana? o 10 3 6. Neitarðu að hlusta á ógeðfellda slúðursögu um einn eða annan? ...........•..................................... 10 o 5 7. Greiðirðu atkvæði mcð „bezta manninum" fremur en fylgja stefnuskrá blindandi? ............................. 10 o 5 8. Læturðu það í ljós með orðum eða athöfnum, sem þú telur vera rétt, heldur en að fylgja vinsælustu stefnunni? 10 o 5 9. Stendurðu skil á fjárhagslegum skyldugreiðslum á rétt- um gjalddögum? ........................................ 10 o 5 10 Geturðu hætt að reykja, ef læknir þinn ráðleggur þér það? .............................................. 10 o 5 11. Gerirðu lykkju á lcið þína til að líkna einhverjum, sem hefur verið beittur órétti? ........................... 10 o 5 12. Vorkcnnirðu þér? ....................................... o 10 5 Lullþroska fólk fær að meðaltali 65 stig. Þeir sem hærri stigatölu hljóta, eru hugrakkari en almenningur. (Your Life — V. R. Frese) UEJMIIJSRITIÐ 31

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.