Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 42
manninn nánar fyrir sér. Hann var hár og þrekinn, og það skein í loðið og kraftalegt brjóstið innan undir fráhnepptri skyrtunni. „Eruð þér Shorty?“ spurði Mollison, meðan hann mældi með augunum hina löngu fót- leggi mannsins og kraftalegt vaxtarlag hans. „Eftir útlitinu að dæma, eruð þér enginn amlóði!“ Sá lamaði lagði hendurnar á hjólin og ýtti sér nær Mollison. Áður en hann svaraði, tók hann upp afþurrkunartusku og þurrk- aði af borðinu. „Ég var líka vel að manni, áður en ég særðist fyrir nokkr- um árum af Heiníe-sprengju. — Ég hef verið lamaður síðan.“ „Það var slæmt,“ sagði Molli- son. „Hyernig litist yður á kjöt- kássu?“ „Ég myndi heldur þiggja eins og tvö egg.“ „Það skuluð þér fá. — Kaffi?“ „Já, svart og mjög sterkt.“ Fljótari en gangandi maður var Shorty kominn inn fyrir dyrnar bak við barinn. Hann lét pönnu á gasvélina, og setti smjör og tvö egg á pönnuna. Svo setti hann rafmagns-kaffi- könnu í samband, og áður en varði lagði léttan reyk út um opnar dymar. 40 Það hlýtur að yera allrúm- gott þarna inni, hugsaði Molli- son og starði á dyrnar. En þá tók hann eftir því að Shorty horfði á hann, svo að hann flýtti sér að líta til hliðar. Shorty sneri sér í hjólastóln- um og hækkaði útvarpið. Hljómsveitin spilaði þekkt dans- lag, og Mollison sló taktinn á borðið með hníf. En það stóð ekki lengi. — Músíkin hætti skyndilega, og þulurinn tók til máls: „Morðinginn, sem drap nætur- vörðinn í Forsyths-efnaverk- smiðjunni í nótt, hefur ekki náðst ennþá. Lögreglan leitar hans nú í Lookout Mountain héraðinu. íbúarnir ættu að hafa gætur á öllum ókunnugum mönnum. Maðurinn er vopnað- ur. Hann er mjög hættulegur glæpamaður. Lögreglan .. Hnífurinn féll úr höndum Mollisons og lenti glamrandi á borðplötunni. Hann tók hann fljótlega upp aftur og kallaði í Shorty. „Skrúfaðu fyrir þennan kjaft- ask og reyndu að finna músík.“ Shorty kinkaði kolli og skipti yfir á aðra stöð. Dansmúsík fyllti aftur salinn og Mollison hélt áfram að slá taktinn. „Búið þér einn hér?“ spurði hann allt í einu. Sá lamaði þurrkaði hendur HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.