Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 46
Ur einu í annað Faðirinn: — HvaS viltu, Óli litli, að storkurinn komi meS? Litinn bróðir eða litla systur? Óli litli: — Hlaupahjól! # Ef bólstruð húsgögn eru orðin óhrein og erfitt að bursta þau úti, raá breiða yfir þau vott lak og bursta þau þannig inni. Lakið sýgur þá í sig rykið. # Það er betra að hafa elskað og misst — langtum betra. (Alexander Wool- cott) * EJdhússkæri eru mjög þarflegur grip- ur. Þau eru með sagaregg, og það er liægt að nota þau sér til hægðarauka við matartilbúning á ótrúlega marga vegu. # Guðlaug var orðin pifarkerling, og eitt sinn, þegar hún sat yfir handavinnu heima hjá mágkonu sinni, sagði hún: — Jahá, Anna, þú veizt, filturinn, sem tók utan um mig fyrir jo árum, kann- ske hefði ég þrátt fyrr allt ekki átt að slá hann utan undir! # Ef kartöflur eru farnar að verða lélegar eftir vetrargeymsluna er gott að láta lítið eitt af ediki í suðuvatnið. * Það var augsýnilega œtlun hans að verða r'ikasti maðurinn í öllum kirkju- garðinum. (Farmand) # Það er góð regla að setja sápu undir neglurnar og naglrótarskinnið, þegar verk em unnin, sem ólireinka liend- urnar. Vinnukonan: — Hringduð þér í mig? Húsbóndinn: — Já — viljið þér ekki hringja t Jœkninn handa konunni minni — ég skar mig svolítið í fingurinn! # Sprungin egg má sjóða, án þess að nokk- uð fari úr þeim, með því að láta svolítið salt eða edik i suðuvatnið. # Feitt kjöt er miklu hollara en magurt kjöt. # Gömul kennslukona: -— Pétur, þeg- ar ég segi: Ég er falieg . . . hvaða tíð er það? Pétur: — Fortíð. Mislit efnj mega helzt ekki vera þurrkuð í sólski'ni. Það er einnig vissast að þvo þau út af fyrir sig. * Reifabarn — lífandi vera, sem dauð- þreytir mann á daginn og heldur manni glaðvakandi um nœtur. (Kate M. Owney ) # Kartöflur missa um það bil þriðjung næringargildis síns, ef þær eru skrældar áður en þær era soðnar. * Forstjórinn: — Hefur gjaldkerinn ekki komið i dag? Skrifstofustúlkan: — Jú, hann kom Ég Ætlaði varla að þekkja hann aftur, skegglausan. • # Laukur skemmist seint, ef hann er hengdur upp í net, og geymdur þar sem breint loft getur leikið um hann. 44 HEIMII/JSRITIQ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.