Heimilisritið - 01.09.1951, Síða 46
Ur einu í annað
Faðirinn: — HvaS viltu, Óli litli, að
storkurinn komi meS? Litinn bróðir eða
litla systur?
Óli litli: — Hlaupahjól!
#
Ef bólstruð húsgögn eru orðin óhrein og
erfitt að bursta þau úti, raá breiða yfir
þau vott lak og bursta þau þannig inni.
Lakið sýgur þá í sig rykið.
#
Það er betra að hafa elskað og misst
— langtum betra. (Alexander Wool-
cott)
*
EJdhússkæri eru mjög þarflegur grip-
ur. Þau eru með sagaregg, og það er
liægt að nota þau sér til hægðarauka
við matartilbúning á ótrúlega marga
vegu.
#
Guðlaug var orðin pifarkerling, og
eitt sinn, þegar hún sat yfir handavinnu
heima hjá mágkonu sinni, sagði hún:
— Jahá, Anna, þú veizt, filturinn, sem
tók utan um mig fyrir jo árum, kann-
ske hefði ég þrátt fyrr allt ekki átt að
slá hann utan undir!
#
Ef kartöflur eru farnar að verða lélegar
eftir vetrargeymsluna er gott að láta lítið
eitt af ediki í suðuvatnið.
*
Það var augsýnilega œtlun hans að
verða r'ikasti maðurinn í öllum kirkju-
garðinum. (Farmand)
#
Það er góð regla að setja sápu undir
neglurnar og naglrótarskinnið, þegar
verk em unnin, sem ólireinka liend-
urnar.
Vinnukonan: — Hringduð þér í
mig?
Húsbóndinn: — Já — viljið þér ekki
hringja t Jœkninn handa konunni minni
— ég skar mig svolítið í fingurinn!
#
Sprungin egg má sjóða, án þess að nokk-
uð fari úr þeim, með því að láta svolítið
salt eða edik i suðuvatnið.
#
Feitt kjöt er miklu hollara en magurt
kjöt.
#
Gömul kennslukona: -— Pétur, þeg-
ar ég segi: Ég er falieg . . . hvaða tíð
er það?
Pétur: — Fortíð.
Mislit efnj mega helzt ekki vera
þurrkuð í sólski'ni. Það er einnig vissast
að þvo þau út af fyrir sig.
*
Reifabarn — lífandi vera, sem dauð-
þreytir mann á daginn og heldur manni
glaðvakandi um nœtur. (Kate M.
Owney )
#
Kartöflur missa um það bil þriðjung
næringargildis síns, ef þær eru skrældar
áður en þær era soðnar.
*
Forstjórinn: — Hefur gjaldkerinn
ekki komið i dag?
Skrifstofustúlkan: — Jú, hann kom
Ég Ætlaði varla að þekkja hann aftur,
skegglausan.
• #
Laukur skemmist seint, ef hann er
hengdur upp í net, og geymdur þar sem
breint loft getur leikið um hann.
44
HEIMII/JSRITIQ