Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 64
BRIDGEÞRAUT S: 93 H: D 7 T: Á8 L: — S: io 6 H: — T: D 9 L: io 8 N V A S S: 8 4 2 H: — T: 5 L: D 6 S: K G 7 H: — T: 6 L: 95 um. I andclyrinu mxtti hann Bjarna kunningja sínum og hcilsaði honum brosandi: „Nú, þú ert þá svona. Ég hef aldrei séð á þér fyrr.“ Bjarni varð hvumsa við og svaraði: „Sérðu á mér? Ég hef ekki bragðað dropa í margar vikur.“ „}æja,“ segir Árni. „Ég skal veðja fimmtíu krónum um að þú crt svo þéttur, að þú getur ekki einu sinni hoppað yfir hattinn þinn, þó ég léti hann á gólfið.“ Bjarni tók óðara veðmálinu, en hann tapaði. Hvernig gat það viljað til? Hjarta er tromp. Suður á að spila út. Norður og Suður eiga að fá alla slag- ina. SKÁKÞRAUT Hvítt: Kh2, Hc2, HI13, Ba4, Ra2. Svart: Kdi, pe2. Hvítur mátar í öðrum leik. VEÐJAÐU UM ÞAÐ Maður nokkur hefur oft grætt góð- an og fljótfenginn skilding á því að veðja um það við kunningja sína, að þcir geti ekki sagt til um hvenær liðin sé ein mínúta, svo að eigi skeiki meini en fimm sekúndum. Venjulega munar það minnst tíu sekúndum, og oft miklu meira. Hér er önnur saga um veðmál. Árni var að fara inn á Hótel Borg, en átti ekki nema fyrir einum einföld- T ALNAÞRAUT. Hvcrnig gcmrðu dregið 45 frá 45 þannig að 45 verði eftir? GÁTUVÍSA Einn er karl, í eldi hann situr, oft hans svannar fylla kvið, uppköst fær hann af því bitur, allt fer út um nefgreyið. GAT EKKI SKIPT Maður nokkur var spurður, hvort hann gæti skipt 50 króna seðli. I vasa sínum hafði hann sex peninga (seðla og myntir), sem samanlagt námu að fjárhæð 63 krónum. Enginn þeirra var krónupcningur. Hann gat ekki skipt 50 króna seðli. Hvaða peninga var hann mcð? Svör á bls 64. 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.