Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 44
lega lært. Shorty skenkti egg- in og stráði pipar ósparlega yf- ir þau, hristi þau síðan upp af pönnunni, greip þau á undir- skál og kom henni fyrir á bakk- anum við hliðina á bolla af kaffi og ýtti sér síðan til Molli- sons. „Þér verðið að fyrirgefa, að eggin runnu saman,“ sagði hann. Mollison fékk sér vænan sopa af heitu kaffinu. Eggin voru ný og góð, en það var allt of mikill pipar á þeim. Hann opn- aði munninn, til að stinga upp í sig bita, en þá setti ákafan hnerra að honum. Ósjálfrátt stakk hann hendinni í áttina að bakvasanum — en það var of seint, hann gat séð það á Shorty, að hann hafði séð glampa á skammbyssuhlaupið. „Ég hef víst gleymt tómat- sósunni,“ sagði sá lamaði. Hann renndi sér að barnum og beygði sig eftir flöskunni. Mollison hélt áfram að borða og horfði stöðugt á Shorty. Hann laut fram, eftir flösk- unni — og það glytti á eitt- hvað um leið og hann kom því fyrir undir bakkanum á hjóla- stólnum. Svo ók hann aftur til baka að borði Mollisons. „Ég nota ætíð tómat-sósu með steiktum eggjum,“ sagði Shorty, og lét flöskuna á borðið, 42 Mollison vissi, að augun bak við dökku gleraugun fylgdu hverri hreyfingu hans. Maður- inn var taugaóstyrkur, á því var enginn efi. Allt í einu flaug hnífur fram í hendina á Shorty. — Mollison vék sér eldsnöggt til hliðar, en hann fann til svíð- andi sársauka, þegar hnífurinn straukst við kinn hans. Hann beygði sig fram og sparkaði stólnum aftur fyrir sig, um leið og hann reis upp. Krepptur hnefi hans hitti hökuna á Shorty með feikna afli og sendi hann á hlið, út af hjólastóln- um, sem veltist um koll með miklum hávaða. Shorty stundi hátt — svo lá hann grafkyrr. Mollison rétti úr sér, dró djúpt andann og þurrkaði blóð- ið af kinninni með vasaklút. Þá heyrðist umgangur fyrir ut- an og tveir háir og kraftalegir menn gengu inn. „Hvað er hér um að vera?“ spurði annar þeirra og beygði sig niður að meðvitundarlausa manninum á gólfinu. „Hann hefur ekki verið eins heppinn með hnífinn í þetta skiptið,“ sagði hinn. „Ég var ekki viss um, að þetta væri hann, fyrr en hann brá hnífnum,“ sagði Mollison. Svo benti hann með höfðinu á bakdyrnar. „Ég hugsa, að þið (Niðfirl, neðst á næsttt slðu) HEIMILISRITJÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.