Heimilisritið - 01.11.1951, Síða 4

Heimilisritið - 01.11.1951, Síða 4
Gunnar Dal: SIGURVEGARI í villirósum röklcur hlœr, og perluregn á pálmann skín, og á þig Ceasar sandkassans, sem berst þar undir blöðum hans. — Og engill kvöldsins óð sinn slœr á mánans mandólín. Ó, dularfullu draumar manns: Öll veröldin er hismi og hjóm, unz loks að gröf þín grafin er. Og Kleopatra kemur liér og heilsar Ceasar sandJcassans björt sem mánablóm! HAUSTSKÓGUR Hrynur lauf í Jiaustskóg minninganna. Hálfur máni skín á blöðin rauðu, blöðin visnu, blöðin föllnu auðu; bóJcfellið með grafskrift kynslóðanna. Hvar er Júátur sumarsins og söngur? Sóldagar, er Jwíldu á brjóstum■ þínum? Nœturnar, sem skýldu í skugga sínum sJcarlatrauðn vör og augum Ijósum? Laufin falla, dökknar draumaborgin. Dísir mínar safna bleikum rósum. Minningin og systir Jiennar Sorgin. -----------—------■-----—--—_________________—-----.- - I 2 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.