Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.11.1951, Blaðsíða 11
‘ Hús leyndardómanna Eindæma spennandi reyfari eftir IOHN WILLARD J EFST á einmanalegri skógi- vaxinni hæð, með útsýni yfir Hudson-ána, stóð leyndardóms- fullt höfðingjasetur, er sérvitur miljónamæringur hafði látið byggja. Sjálft umhverfið var yndisfagurt. Húsið stóð á akur- lendi, er minnti á skemmtigarð, og granít-turnar þess gnæfðu í hátignarlegri ró yfir umhverfið. Það var kallað Clencliff Manor. Enginn reykur steig upp frá reykháfnum, og engin merki um íbúa rauf hina kyrrlátu og kald- ranalegu auðn, er yfir .því hvíldi. Samt sem áður og þrátt fyrir hið draugalega útlit staðarins og orðróm þann, er spunnist hafði um staðinn í einangrun hans, hafði verið búið í húsinu síðustu tuttugu árin, eða allt frá því er hinn auðugi en óhamingjusami eigandi þess lézt. Glencliff Manor hafði verið sumarsetur Cyrus Wests. Hann aflaði sjálfur miljóna sinna, en hann naut þeirra ekki. Hinir fá- tæku og fégráðuðu ættingjar hans sátu um hann eins og kött- ur um kanarífugl. Framkoma þeirra hafði næstum gert hann brjálaðan. Tortryggnin eitraði hug hans og líkama. Lyf Patter- sons læknis höfðu einungis ill áhrif á hann. Að síðustu varð það eina ánægja hans — hin brjálæðiskennda gleði — að hug- leiða, hvernig hann ætlaði sér að hindra og ónýta vonir hinna flaðrandi blóðsuga, sem gerðu sér vonir um að hagnast mest við dauða hans. Við framkvæmd ráðagerða þessara var samt ekki vottur af brjálæði, hversu vit- Þessi nýja framhaldssaga, sem byrjar hér, er fremur stutt og gerist í skuggalegum steinkastala, þar sem margt hrollvekjandi og óvænt gerist. Sagan er taUn ein af þeim beztu sem skrifaðar hafa verið á sínu sviði. — Fylgist með frá byrjun. — NÓVEMBER, 1951 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.