Heimilisritið - 01.11.1951, Qupperneq 18

Heimilisritið - 01.11.1951, Qupperneq 18
vaknað liöfðu þegar hann knúði dyra, og Mammy varð raun- verulega að ýta honum inn í herbergið og þrífa hattinn af höfði hans. Hann hafði einnig lent í raunum. Þar sem hann var eigandi að bílaverkstæði í Greenberg, hafði hann ekið í sín- um eigin Ford-bíl til Clencliff. Þegar liann nam staðar fyrir ut- an húsið, hafði hann gleymt að festa handhemilinn, og þegar hann gekk fram fvrir bílinn, hafði bíllinn runnið lítið eitt á- fram og gefið honum smávegis högg. Þegar hann sneri sér æst- ur við, til að sjá hver hefði bar- ið sig svona ókurteislega á þess- um draugalega stað, þá hafði framhjólbarði sprungið með und- arlegum eldmóði, af Ford að vera. Hann rétti upp hendumar, og með ofsahræðslu í röddinni bauðst hann til að gefast upp. Þar sem tilboði hans var ekki tekið, snerist hann á hæli og flýði til hússins. „Þér eruð Paul Jones, eða er ekki svo?“ spurði lögfræðingur- inn. „Ja, jú, það er ég, ef ég er enn á lífi. Þegar ég var að koma út úr bílnum, skaut risavaxinn glæpamaður þremur skotum á mig. Ég veit ekki enn, hvort öll eða ekkert af skotunum hitti mig. Hamingjan hjálpi mér, hví- lík mæða!“ Og síðasti komu- maður tók að þukla um sig all- an og athuga viðkvæmustu bletti líkama síns. Paul var fremur lít- ill maður, ljóshærður og bláeyg- ur með hugvitssaman svip, sem varð til þess að allir vildu hjálpa honurn. Að minnsta kosti átti þetta við um allt kvenfólk. Sus- an og Cicily hlustuðu á Paul með ýtrustu samúð, en þeir Blyth og Wilder með umburðar- lyndi. „Jæja, klukkuna vantar eina mínútu í tólf. Það væri gaman að vita, hvar Annabelle getur verið“, sagði Wilder. „Annabelle West er alltaf stundvís, af kvenmanni að vera“, leiðrétti Blyth, og augna- tillitin, sem þeir sendu hvor öðr- um, gáfu skýringu á misklíðinni milli þeirra. Og vissulega var hún stund- vís, því í sömu andránni gekk hún inn í stofuna. A augabragði virtist stofan bjartari við nær- veru hennar. Hún var ljóshærð og bjartleit. Það geislaði frá henni yndi, góðvild og hamingja. Fegurð hennar var þess virði að deila um hana. Frá háhæluðum nýtízku skónum og grönnu ökl- unum — og nú á dögum byrjar maður þar að lýsa kvenmanni — og að hinu gljáfagra, stutt- klippta, hörgula hári, var hún ímynd ástargyðjunnar. „Ég vona að ég sé ekki of 16 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.