Heimilisritið - 01.11.1951, Qupperneq 44

Heimilisritið - 01.11.1951, Qupperneq 44
kenndu orð það voru, sem ég stamaði upp úr mér í skelfingu minni, en aðdáandi minn fór alls ekki hjá sér — hann sneri sér að Albert, hneigði sig kurteis- lega og sagði: „Monsieur, þér komið eins og umhyggjusamur eiginmaður, al- veg á rétta augnablikinu. Ég gerðist svo djarfur að sýna frúnni nokkra verðmæta muni úr safni hinnar heimsfrægu skartgripaverzlunar Cartiers í París. Frúnni geðjast sérlega vel að þessu litla sígarettuveski. Það kostar aðeins 20.000 franka og er vissulega dásamlegur hlut- ur“. Ég var alveg orðlaus yfir ó- svífni piltsins ... ég gat ekki mótmælt, því hann var með myndina af mér í vasanum — og hugsaðu þér, ef hann liafði sýnt Albert hana og sagt hon- um frá því, sem nýlega hafði skeð. „Elsku stúlkan mín“, sagði Albert brosandi, „þú hefur ver- ið í hugsanasambandi við mig. Gæfan hefur elt mig í allan eft- irmiðdag, og ég var einmitt í þann veginn að kaupa einhverja gjöf handa þér fyrir vinninginn. Það kom mér mjög vel, að þú skyldir senda skilaboð til mín, annars hefði ég ef til vill valið eitthvað, sem þú liefðir alls ekki kært þig um“. „Ég leyfð'i mér að kveðja Monsieur hingað“, skaut Italinn inn í. „Það er alltaf gott, að eig- inmaðurinn sé einnig viðstaddur, þegar verið er að kaupa skart- gripi“. Hann horfði íbygginn á mig. Mig langaði mest til að kyrkja þennan ósvífna náunga, en varð í staðinn að láta eins og ég væri harla ánægð. Maðurinn minn borgaði ítal- anum, sem pakkaði aftur saman niunum sínum og yfirgaf okkur, um leið og hann hneigði sig djúpt. ÞEGAR ég mætti lionum á baðströndinni daginn eftir, heils- aði hann mér með ósköp hvers- dagslegri kurteisi. Ég veitti því athygli, að nú elti hann yndis- lega, litla, ljóshærða konu á röndum. Síðar settist hann skammt frá henni við borð' fyrir utan kaffihús eitt, sem hafði einnig veitingar á boðstólum fyrir gesti sína undir beru lofti. Þar starði hann með stóru, brúnu augunum sínum á liana. Sú Ijóshærða var bersýnilega nýtt fórnarlamb, sem hann hafði valið, vafalaust með það fyrir augum að neyða. inn á hana ein- hverju úr skartgripasafni sínu, eins og liann hafði gert við mig. . .. Já — hvílíkir þorparar finn- ast ekki í heimi ... hér“. en®1® 42 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.