Heimilisritið - 01.11.1951, Qupperneq 50

Heimilisritið - 01.11.1951, Qupperneq 50
kærlega, kvaddi og óskaði góðr- ar ferðar. Allan síðari liluta dagsins var María að velta því fyrir sér, hvort hún hefði gert það eina rétta. En loks komst hún að þeirri niðurstöðu, að hún hefði ekki átt um annað að velja. Þegar Jón kom heim um kvöldið, flaug hún upp um liáls- inn á honum og kyssti hann af áfergju, svo bað hún hann að loka augunum og rétta fram höndina — og rjóð' af stolti lagði luin fimm 10-dollaraseðla í lófa hans. „En elsku litla stúlkan mín — hvernig hefurðu fengið þessa peninga?“ spurði hann undrandi og glaður. „Jú, sjáðu til“, sagði hún óða- mála, „ég ætlaði bara að sýna þér, hvað ég elska þig mikið — svo mikið, Jón, að ég er reið'u- búin að fórna því dýrmætasta sem ég á þín vegna — ég hef selt hringinn, sem þú gafst mér, henni frú Brown hérna niðri — og hún lét mig fá 50 dollara fyr- ir liringinn, og mér féll það svo þungt, en nú lief ég jafnað mig aftur. Hvað segirðu við þessu?“ „Hefurðu selt hringinn?“ Hann starði á hana. „Og eru þau farin? Ertu viss um það? Og þú veizt ekki hvert þau fluttu? Ó, guð, ó, guð'!“ „Nú en, Jón, ertu ekki glað- ur? Ertu reiður — Jón, livað er að?“ Nýgifti maðurinn liorfði á konuna sína — og dró djúpt andann. „Það er ekkert annað að, en það, elskan, að hringurinn, sem þú seldir fyrir 50 dollara, er 200 dollara virði — og að ég hef ekki getað' staðið skil á afborgunum í hálft ár — og nú hefur kaup- maðurinn stefnt mér fyrir 150. dollurunum, sem ég átti eftir að greiða — það eru peningarnir, sem ég þurfti á að halda“. ENDIR ÞAÐ GAT EKKI VERIÐ HÚN Bjarni hringir heim: „Halló,“ sagði hann, „það er ég.“ „Mm.“ „Heyrðu, ég kem með nokkra kunningja heim í kvöldmat." „Já, ástin.“ „Hvað sagðirðu?" „Já, ástin.“ „Fyrirgefið, ég hlýt að hafa fengið skakkt númer.“ 48 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.