Heimilisritið - 01.11.1951, Qupperneq 51

Heimilisritið - 01.11.1951, Qupperneq 51
r Hvað dreymdi þig í nótt ? Ytarlegcn~ draumaráðningar HAUSKÚPA. — Það er vissara að vera við öllu búin(n), ef mann dreym- ir hauskúpu eða hauskúpumerkið. HAUST. — Haust í draumi er fyrirboði um afbrýði og aðra tortryggni. HEFILSPÓNN. — Að sjá hefilspæni í draumi, einkum ef þeir feykjast til, má dreymandinn reikna með happi í náinni framtíð. HEFND. — Dreymi þig að þú sért að hefna þín á einhverjum, sem gert hefur þér mizka, boðar það þér niðurlægingu, jafnvel fangelsun. HEIÐURSMERKI. — Dreymi þig að þú sért með heiðursmerki, boðar það þér gleði og gott gengi. HEILRÆÐI. — Að dreyma að þú gefir heilræði, merkir að þér hlotnist verðskuldaður heiður og virðing. Þiggja heilræði: erfiðleikar, en jafn- framt hjálpsamir vinir. HEIMILI. — Að dreyma heimili sitt boðar hamingju í núverandi kring- umstæðum, góða heilsu, hagsæld og gæfu í hjónabandi. HEIMKOMA. — Dreymi þig heimkomu vinar eða ættingja, sem dval- ið hefur lengi fjarvistum, boðar það góðar fréttir eða peninga. HEIMSENDIR. — Ef þig dreymir að heimsendir sé í nánd, muntu brátt heyra stórfréttir, sem munu hafa gífurleg áhrif á lífsferil þinrn HEIMSÓKN. — Dreymi þig að þú farir í heimsókn, munu áform þín mæta mótblæstri — áform, sem munu skapa miklar tekjur, ef hægt reynist að framkvæma þau. HEKL. — Ef þig dreymir að þú sért að hekla, mun þess ekki langt að bíða, að nýr og atburðaríkur kapítuli hefjist í lífi þínu. HELLIR — Dreymi mann að hann sé í helli, boðar það honum fátækt og mikil óþægindi, a. m. k. mun hann missa góða vini. Finnist honum hinsvegar að hann komist út úr hellinum, táknar það raunalétti. Og það eitt að sjá helli er fyrir því, að ráð þitt muni vænkast á næst- unni. HELTI. — Ef mann dreymjr að hann sé haltur, mun braut hans verða stráð erfiðleikum og vonbrigðum. HELVÍTI. — Að dreyma helvíti boðar ógæfu, ef til vill í sambandi við NÓVEMBER, 1951 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.