Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 2

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 2
Forsíðumynd aj Hjördis Schymberg óperusöngkonu í hlutverki Violettu , í ,,La Traviata“ eít’.r Verdi SÖGUR Bls. ! Upp úr gröfinni, eftir Johan Bojer 6 i Draugur i t^aupbcsíi, eft’r Cl’ve Burnley................... 15 Laumujarþeginn, eftir W. W Jacobs 25 Karlmenn eru engir englar, eít’r Sonju Peyding ............ 33 lntermezzo, eftir Norah Burke . . 49 : Ogijt hjón, framhaldssiga eftir Maysie Greig................... 55 FRÆÐSLUEFNI Iltir andar, lyj og lazþnar, um þróun læknavísindanna, eftir Howard W Haggard, dr. med..........41 GETRAUNÍR o. fl. Dœgradvöl ...................... 24 Ajmœlisgetraun nr. 5 ........... 32 Bridge-þátiur .................. 40 Ráðning á aprilkrossgáiunni.... 53 Verðlaunakrossgáta ............. 63 Listi yjir verðlaunabœþur ...... 64 ÝMISLEGT Viðtal við Hjördis Schymberg .... I Bardagi milli þcnunga jenjanna, frásaga eftir W. D. Klapp .... 12 Tosca, óperuágrip............... 30 Nýjar þviþmyndir — í Trípolibíó 38 Danslagatextar, Haukur Morthens valdi ..................... 54 Smælki bls. 5, 11, 13, 23, 28, 35, 43 Spurningar og svör. Eva Adams svarar lesendum, 2. og 3. kápusíða Baksíðumynd af Hjördis Schymberg í hlutverki Súsönnu í ,,Brúðkaupi Fígarós“ sii____‘________________________.... . J T • og svör EVA ADAMS SVARAR ÁST OG AFTUR ÁST Ég er tvítng og var triílofuð pilti fyr- ir 2 ánim, en við skildnm í fnssi. Nií hef ég vcrið með öðrnm pilti i nœstnm ár, og hann clskar mig. Ég hitti pann fyrri nýlega, hann elskar mig ennpá og ást mín til hans hcfur blossað upp aft- nr. Ég cr eins og milli steins og sleggju. Það cr líka annað en gaman að segja hinum upp. I slíku tilfelli áttu fyrst og fremst að hugsa um sjálfa þig. Ef þú ert sann- færð um, að það sé sá fyrri, sem þú elsk- ar, áttu að segja skilið við hinn. Þú þarft að sjálfsögðu ekki að segja hon- um, að það sé vcgna annars manns, því þá verður honum þetta miklu þung- bærara. Gætirðu ekki sagt citthvað í þá áttina, að þú sért í vafa um tilfinningar þínar í hans garð og þér finnist því rétt- ast að þið hættið að umgangast. Það er of seint að iðrast eftir dauðann — bctra að rifta trúlofun en giftingu. Þú skalt aldrei slaka til við ástina! HANN HEFUR YFIRGEFIÐ HANA Svar til „Heimasætu": — Þær eru margar, ungu heimasæturnar, sem kynnzt hafa ástasorg, cn í flestum til- fellurn hcfur brátt fyrnzt yfir þá sorg, þótt hún væri erfið í fyrstu. En nú hef- urðu reynt, að þessum pilti er ekki að treysta, og því er ckki um annað að ræða e'n cinsetja þér af öllum vilja og mætti að hugsa ekki meira um hann. Lvftu þér citthvað upp með vinkonum, Frh. á 3. kápusíðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.