Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 31
annað, sem ég var ekki upplagð- ur til aS svara. ,,Þa5 verSur erf- itt fyrir þig aS fá annaS starf,“ sagSi hann meSal annars. Eftir nokkra stund kom skip- stjórafrúin aftur, og ég dró mig í hlé, þar eS ég hafSi enga löngun til aS hlusta á einkamál þeirra. En þaS var óþarfi. Konan, sem hafSi gengiS sig þreytta og auk þess espaS sjálfa sig upp í hræSilegt skap, baS skipstjóra aS hypja sig til helvítis og halda kjafti. Hann reyndi aS skjóta inn smá skýringum, og í næstu andrá var hún komin inn til mín og grenjaSi: „Hvernig dirfist þú, gamli fábjáninn, aS gera grín aS heiSarlegu fólki!“ ,,Engan æsing,“ greip ég fram í, ,,hva3 hef ég gert?“ Svo sagSi hún allt, sem ég vissi og meira til, og þegar hún þurfti aS þagna til aS anda, skaut ég inn orSi. ',,Þér hafiS alveg misskiliS þetta,“ sagSi ég. ,,Eg hef ekki séS nokkurn króa, fyrr en ég sá hann í fangi skipstjórans. ÞaS er dagsatt. Og nú skuluS þér heyra : Eg stóS á bryggjunni, þegar ári laglegur kvenmaSur kom inn um hliSiS og talaSi eitthvaS viS skip- stjórann um barn. Er þaS ekki satt, skipstjóri ?“ ,,Jú, jú,“ sagSi hann, ,,en þú skýrir þetta svo klaufalega . . .“ „Annar í einu,“ sagSi konan, ,,og haltu áfram,“ sagSi hún viS mig. ,,Skipstjórinn fór og sótti kró- ann og fékk stúlkunni, sem fleygSi sér um hálsinn á honum og kyssti hann. Svo fór hún.“ Skipstjórinn fékk skyndilega eitthvaS í hálsinn og másaSi eins og gömul gufuvél. ,,HvaS?“ æpti konan. ,,Spyrji5 hann sjálfan,“ sagSi ég. ,,Er þetta satt ?“ æpti hún aft- ur. ,,Ja, aS vissu leyti,“ sagSi skip- stjóri ,,'en . . .“ ,,Þú sagSir mér ekki frá því!“ hvæsti hún. ,,Nú,“ sagSi skipstjórinn og hóstaSi, ,,mér fannst ekki taka því aS nefna þaS, auk þess var ég búinn aS gleyrna því, og þar aS auki veit ég, hvernig þú ert...” Þetta réS úrslitum. Skipstjóra- frúin var ægileg ásýndum, og á- sakanirnar og brigzlyrSin, sem dundu á skipstjóranum, voru mörg og ótrúleg. Hún hamaSist og hvæsti svo þau gleymdu mér al- veg, því nú var hún í essinu sínu, og ég þekki kvenfólkiS. Vesalings skipstjórinn. Eg kenndi í brjósti um hann. Hann hefur víst feng- iS aS heyra þetta á meSan hann lifSi, hafi hún ekki fariS í gröf- ina á undan honum. * JÚNÍ, 1953 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.