Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 49
inni, og Francastoro gaf hinni nýju plágu nafnið syfilis. Siðaskiptin komust á, svarti dauði, inflúenza og svitasótt geisuðu yfir Evrópu, og Katrín af Medici hóf stríð á hendur Húgenottum og stofnaði til hinnar miklu slátrunar á St. Bartólómeusnótt 1572. Eins og áð- ur var sagt, var Paré hlíft vegna vináttu sinar við Katrínu, en öðr- um Húgenottalækni, Chamberlen, tókst að flýja til Englands. Nú erum við komin að árinu 1588, og synir þessa Chatmber- lens, þeir Peter yngri og Peter eldri, voru farnir að leggja stund á fæðingarhjálp og höfðu fundið upp fæðingartengurnar. * Chamberlen-bræðurnir leyndu uppfinningu sinni og reyndu að sölsa undir sig .ljósmæðrakennsl- una. Til réttlætingar þeirri kröfu héldu þeir því fram, að þeir gætu náð barni, sem aðrir hefðu gef- izt upp við. Þeir létu Pétri eftir hið vel geymda leyndanmál, en Pétur var sonur yngra bróðursins. Hann kunni töluvert fyrir sér, en hugsunarháttur hans var sam- bland af dygð þess, sem er frels- aður í sinni trú, og villukenning- um skottulæknisins. Eins og fað- ir hans og föðurbróðir gerði hann tilraun til þess að fá einkaleyfi á stjórn fæðingarhjálpar og ljós- mæðra en tókst það ekki. Leyndanmálið, sem Peter Cham- berlen grúfði yfir, voru þessar fæðingartengur, sem hann hafði erft eftir föður sinn og föðurbróð- ur. Hann lét þær eftir sonum sín- um, en þeirra merkastur var Hugh, 1630—1706. Leyndanmálið hélzt í fjölskyldunni, og með orð- um Hugh Chamberlen: ,,Faðir minn, bróðir og ég sjálfur (engir aðrir í Evrópu, að ég bezt veit) höfum með Guðs blessun og eig- in dugnaði komizt upp á lag með og iðkað lengi aðferð við fæðing- arhjálp, sem er mæðrunum ó- skaðleg sem og börnum þeirra." Hann hélt aðferðinni ennþá leyndri. Um það leyti, sem Hugh Cham- berlen samkvæmt venjurn for- feðra sinna reyndi til þess að fá yfirstjórn fæðingarhjálpar í Eng- landi, fór læknum mjög lítið fram í þessum efnum. Paré hafði haf- ið viðleitni, og accouc/ieur-titill sá, er Clement fékk, hafði fært þessari atvinnugrein fulla virð- ingu. Samt sem áður mætti fæð- ingarhjálp lækna mikilli and- stöðu. Þar sem ekki var um kon- unglegar fjölskyldur að ræða, gætti stundum óhemjulegs tepru- skapar gagnvart læknum af karl- kyni. Stundum urðu þeir að binda annan enda af laki um háls sér, hinn endann um háls konunnar, sem átti að fæða. Þótt bæði lækn- ir og sjúklingur hefðu fullt sjón- JÚNÍ, 1953 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.