Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 24
er vissulega skilningsgóSur, ef maður einungis skýrir hlutina fyr- ir honum. Ég held ekki, aS hann sé læs, því oft setur hann bækur á höfuSiS í bókahilluna. En secn vinnukona er hann miklu betri en nokkur af holdi og blóSi." ,,ÞETTA hefur veriS afar merkileg reynsla, Elísabet. En ég gat engum trúaS fyrir þessu leyndarmáli. Eg vissi, aS ef fólk kæmist á snoSir uai þaS, yrSi því lokiS — þaS gæti Ebenezer ekki þolaS. Hann er gefinn fyrir ein- veru og hlédrægni. Ég hef þess vegna umgengizt hann einn, og hann er óvanur gestum. En svo kom macnma þín óvænt. . . . Eg bauS henni inn, ég átti ekki annars kost. Eg vonaSi aS geta leynt Ebenezer. Hún sagSist hafa heyrt, aS ég hefSi inflúensu, og mér fannst hugulsamt af henni aS líta inn. Ég bauS henni kaffi, og auSvitaS ætlaSi ég sjálfur aS sjá uai þaS, en vesalings Ebenez- er vill alltaf taka af mér ómak, og svo kom bakkinn siglandi inn. ÞaS var hræSilegt, Elísabet! Hún fékk þegar í staS jmóSur- sýkiskast! Eg hef aldrei séS ann- aS eins. Og þaS hefur Ebenezer áreiSanlega ekki heldur. Ég held hann hafi orSiS enn þá hræddari en hún. Hann hélt áfram aS koma inn meS hitt og þetta, bara til aS bæta fyrir sig. Kökur, öl, ávaxtasalt, og allt kom þetta sigl- andi inn, eitt eftir annaS. Og ég varS aS reyna aS stöSva hann, og svo heyrSi mamma þín mig tala til hans, og þaS gerSi illt verra, og aS lokum varS hún hvít eins og lík og féll í yfirliS. Eg var hræddur um, aS hún hefSi fengiS slag, ég var líka orS- inn heldur taugaóstyrkur, og ég hringdi strax eftir sjúkrabíl. Hann kom eftir nokkrar mínútur, og þá var mamma þín röknuS viS, og hana langaSi hreint ekkert til aS dvelja lengur. Eg get hugsaS mér, aS hún hugsi í bezta falli, aS þetta hafi veriS lúaleg loddara- brögS — eSa í versta falli aS þaS sé eitthvaS óhugnanlegt — en þaS er alls ekkert óhugnanlegt viS Ebenezer. Líttu bara á myndina. Reyndar getur þaS eins veriS stúlkan, en þaS held ég nú samt ekki. . . . Þegar ég sá Peter, asnann þann arna, úti í garSinum, vissi ég, aS hann myndi gera veSur út af þessu, ef hann kæmi inn, og ég baS Ebenezer aS koma honum burt. ÞaS er í fyrsta sinn, sem ég hef beSiS hann aS gera slíkt, og þegar ég hugsaSi betur um þaS, varS ég smeykur um, aS hann myndi nota búrhnífinn eSa öxina, en þaS var of seint, og svo fór Peter alveg rólegur.“ 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.