Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 37
blástur til, og nú hafði hún nán- ast ama af honum. Hún vissi að hann elskaði hana, og henni stóð ekki heldur alveg á sama u-m hann, en öll aðdáun hennar og allir draumar snerust um annan mann. Thomas Temple. Hve oft hafði hún ekki hvíslað nafnið hans, og virt fyrir sér svipmikið og karlmannlegt andlit hans í blöðunum, þegar ný skáldsaga ko'm út eftir hann. Hann var einn af mestu rithöfundum landsins, og mjög umsetinn af fréttamönn- um, en líf hans var sveipað dul. Hann bjó á bæ úti í sveit, og hann kom sjaldan til borgarinn- ar. Eitt sinn hafði nærgöngull fréttamaður fengið upp úr hon- um, að hann væri piparsveinn, en ætlaði að kvænast, þegar hann hitti þá réttu. VIKA leið eftir viku. Hver kaflinn eftir annan varð til, og brátt var skáldsögu Ceciliu lokið. Hún eyddi heilli nótt í að lesa hana yfir og leiðrétta smávillur, og um morguninn lagði hún síð- ustu hönd á hana. Hún sendi hana til útgefandans, sem gaf út bækur Thomas Temple. Eftir nokkrar vikur fékk hún bréf frá fyrirtækinu. Það var búið ^ð prenta bókina, og þeir væntu sér mikils af henni. Utgefandinn hældi henni, og lét I ljós góðar Gullvægar setningar ... Vindurinn liaföi grátið sig i svefn. — (Hóward Spring) .. Herrann líkist líkneski, sem á að aflijúpa á nnygun. (Storm P.) ... Það er ekki svo erfitt að lifá á litlum launum, ef þess er gætt að eyða ekki of miklum pening- um til að halda því leyndu. (Capper’s Weekly) ... Andlit hennar var eins og orkedía og tungan eins og kaktus. (Montelle Haekett) ... Hann yar einn af þeim, sem liefði gifzt Hedy Lamarr til fjár. (George Loomis) ... Það var hætt að rigna, og rök sólin sendi föla fálmara til jarð- arinnar. — (A. J. Cronin) ... Bláeygur dagur við hafið. (Donald Peattie) s._______________________________J vonir um sölu hennar. ,,Jæja, hvað segirðu nú ?“ spurði Cecilia sigri hrósandi, þeg- ar hún hitti Georg við morgun- verðinn. ,,Þú hélzt ekki, að ég gæti þetta, eða hvað?“ ,,0, jú, ég stakk sjálfur upp á, að þú gerðir það, en ertu í raun- inni hamingjusamari en áður ? Þó þú sért á góðri leið með að verða efnuð. Þessi bók rennur út eins og heitt flot.“ ,,0, efnuð og efnuð, það er nú máske of mikið sagt. Reyndar er ég ekki farin að fá borgun enn- þá.“ . JÚNÍ.,1953 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.