Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 13
hvernig þeim var innanbrjósts. Svo hjálpaði hann henni aftur í fötin, því kista djáknans stóð opin með öllu saman, og svo fékk hann lánaÖan hest í nágrenninu og ók henni heim til Flyten. En þegar Silfur-Lars vaknaði við, að það var ljós í stofunni, og sá dóttur sína í öllu skartinu hjá piltinum, sem hann hafði rek- ið burt . . . þá hélt hann víst, að hann sæi sýnir og tók að hrópa á hjálp. Eg veit ekki, hve lang- an tíma það tók þau að koma honum í skilning um, hvernig í öllu lægi. En þegar gamli mað- urinn á Flyten gerði sér ljóst, að dóttirin hefði dáið af því að eiga að giftast manni, sem hún vildi ekki eiga, en reis upp frá dauð- um um leiÖ og sá rétti kom fram, já, þá skildi hann víst, aS þaS var tilgangslaust að setja sig gegn því, að þau yrðu saman gefin, sem saman ættu. Og nokkru síðar var haldið nýtt brúðkaup á Flyten, og í þetta skipti var brúðguminn sá, sem brúðurin vildi. Eftir litla þögn spurði brúður- in, um leið og hún tók um hönd brúðgumans: ,,Kom þetta, í al- vöru, fyrir hana langömmu mína ?“ ,,Já, hvað annað, en hana Lis- beth gömlu Flyten,“ sagði Randí ----------------------------------- Fugl, sem veiðir fyrir menn Kínverjar og fleiri austurlenzk- ar þjóðir hafa frá alda öðli tamið skarfinn og látið liann veiða fisk fyrir sig. Þessi stóri fugl er snill- ingur í að kafa eftir fiski og er auk þess alveg ótrúlega gráðugur; nær sér stundum í allt að 100 fiska á klukkustund. Meðan skarfarnir eru ungar er auðvelt að kenna þeim að veiða fisk og færa húsbónda sínum liann. Til þess að koma í veg fyr- ir að veiðifuglarnir sporðrenni sjálfir fengnum, er láíinn lítill Ieður-„flibbi“ um hálsinn á þeim. Það er algengt í Austurlöndum að sjá mann á timburfleka með skarfaflokk, sem hann stjórnar með línum, er liann heldur í og bimdnar eru í flibbana. Og ef einn fugl ræður ekki við fisk vegna þess hvað hann er stór, hjálpa hinir honum. Það liefur líka þekkzt í Vestur- Evrópu að temja skarfa og nota þá við fiskveiðar. Eitt sinn var meira að segja embættismaður við ensku liirðina, sem nefndist „yfir- skarfatemjari". Yfirleitt eru skarfar dreifðir um allan lieim, en höfuðstaður þeirra eru eyjar nokkrar undan ströndum Peru í Suður-Ameríku. Þar er drit þeirra svo mikið eftir aldaraðirnar að það er sannköll- uð áburðarnáma, enda er fugla- drit stór liður í útflutningi Peru. .__________________________________} gamla. Eftir andartak byrjaði klarínet- spilarinn aftur að spila. * JÚNÍ, 1953 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.