Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 47
sem var miklu afdrifaríkari þá en nú á dögum, enda algeng nú, var í því fólgin, að barnið var tekið úr móðurlífi út um skurð, er rist- ur var á kvið konunnar. Að að- gerðin var kennd við keisara, varð til þess, að því var almennt trúað, að Júlíus Cæsar hefði fæðzt í heiminn á þennan hátt, en menn vita ekki til þess, að slík aðferð hafi verið gerð á lifandi konu á dögum Cæsars, enda lifði Júlía, móðir hans, lengi eftir að hann fæddist, eins og bréf hans til hennar sanna bezt. Skýringin er sennilega þessi: Árið 715 f. Kr. lét konungurinn Numa Pompili- us skrá hin rómversku lög, og þessi lex regis, eins og lögin voru kölluð, skipuðu svo fyrir, að barn- ið skyldi tekið úr hverri einustu konu, er dæi að áliðnum með- göngutíma, jafnvel þótt engin von væri um líf barnsins, til þess að hægt væri að jarða móður og barn hvort í sínu lagi. Á keisara- tímunum breyttist nafnið lex regis í lex Cœsare, og skurðaðgerðin varð þekkt undir nafninu keisara- skurður. Á tímum Ambroise Paré höfðu fáar slíkar aðgerðir verið framkvæmdar, og jafnvel um aldir þar á eftir var ekki gripið til þeirra nema sem síðasta úrræðis vegna hinna miklu þjáninga og háu dánartölu, sem þær höfðu í för með sér. Paré var mótfallinn keisara- skurði, og þessi afstaða hans kom í veg fyrir notkun hans í meira en öld. 1 hans stað mælti hann með vendingu. Sú aðferð getur ekki ávallt komið í stað keisaraskurð- ar né eyðileggingu fóstursins, þar eð hún verður ekki notuð við kon- ur, sem hafa óeðlilega þrönga mjaðmagrind, en Paré hafði ekki nóga þekkingu á byggingu líkam- ans til að víta þetta. Hann hélt eins og Forn-Grikkir, að mjaðma- grindin opnaðist í miðju, er barn- ið fæddist, og að fæðingarkval- irnar stöfuðu af þessum glenningi beinanna. Vendingin var á þeim tíma gífurlegar framfarir í því að bjarga barnslífum og létta fæð- ingarþjáningar mæðranna. Þegar vending var tekin upp, mátti það heita fyrsta skrefið til að frelsa konuna úr einokunar- greipum fáfróðra yfirsetukvenna, sem verið höfðu einráðar um fæð- ingarhjálp, síðan rómverska heimsveldið leið undir lok. Hún var aðferð, sem gerði lækninum fært að hjálpa konunni án þess þó að drepa hana eða brytja sundur barnið. Hún dró hina verklegu aðstoð við fæðinguna úr höndum bartskeranna og myndaði grundvöll að sérstakri grein læknavísindanna, fæðingar- hjálpinni. Á tímum Parés var stofnaður JÚNÍ, 1953 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.