Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 5
fyrir 30. júní, því að skömmu eftir það á ég að syngja í tveim óperum í tilefni 700 ára afmælis Stokkhólmsborgar, en það eru óperurnar „líigoletto“ eftir Yerdi og „Æfintýri Hoffmanms“ eftir Offenbaeli. I „Æfintýrum Hoffmanns“ á ég að syngja hlut- verk fjögra kvenna: Olympíu, Giuliettu, Antoníu og Stellu, og er það fyrsta sinn, að sænsk söngkona syngur þau öll, enda þótt það sé tilætlunin af tón- skáldsins hálfu, að sama söng- konan fari með öll hlutverkin, og þetta væri venjan áður fyrr. En það er erfitt að fara með svo mörg Jdutverk á einu kvöldi. Ég söng reyndar í þessari óperu í september í haust. Þá var hún Óperusöngkonan i hhitverki „Manon“ í samnejndri óperu. Ilér scst listakonan sern „Ilelena“ í ópcr- ettunni „llelena fagra“. flutt í óperuhúsinu í Stokkhólmi við óvenjumikla aðsókn, var sýnd nærri því annað hvert kvöld í langan tíma. Leikstjóri var Ifartmann frá Míinchen, sem var gestur óperunnar þenn- an tíma, en hljómsveitarstjórn annaðist Sixten Ehrling, ungur sænskur tónlistarmaður, sem þykir miklum hæfileikum búinn. — Hvað getið' þér sagt af öðr- um slíkum söngferðum til út- Ianda? — Mér hafa alloft boðizt tækifæri til að syngja erlendis, bæði í óperum og á sjálfstæð- um hljómleikum. Arið 1947 söng JÚNÍ, 1953 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.