Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 33
Ijósum loga, því að hún þykist nú viss um að Mario elski aðra konu. Te Deum heyrist leikið þegar tjaldið fellur. II. þáttur Salur í Farmese höllinni. Scar- pia hefur sent Tosca bréf um, að hann hafi tíðindi að segja af Mario. Mario hefur verið tekinn höndum, en Angelotti hefur kom- izt undan. Komið er inn með list- málarann unga, en þegar hann neitar að skýra frá dvalarstað Angelottis, er farið með hann til píningaklefans. Tosca kemur inn, og reynir þá Scarpia að veiða upp úr henni, hvar Angelotti leynist. Verið er að pína Mario til sagna í píningarklefanum við hlið sals- ins. Tosca verður ofraun að heyra kvalaóp hans og segir frá leynd- armáhnu. Komið er með Mario inn, og þó að hann sé sárþjáður, ávítar hann Tosca fyrir að hafa skyrt frá felustað Angelottis. Síð- an er hann dreginn burtu til fangelsisins. Scarpia gerir nú Tosca kosti: Scarpia: ,,Ötíinir mínir ásaþa mig um mútuþœgni“. Hann býðst til að þyrma elskhuga hennar, ef hún vilji verða sín. Tosca: ,,Ast og tónlist eru mitt líj“. Að lokum fellst hún á tilboð hans. Scarpia segir henni, að til þess að Mario geti komizt undan, verði að fara fram uppgerðaraf- taka hans. Síðan ritar hann vega- bréf, sem á að tryggja undan- komu hennar og elskhuga hennar frá Róm. Þegar hann hefur lok- ið við að skrifa vegabréfið, rekur Tosca hann í gegn með leiftur- snöggri hnífstungu. Scarpia hníg- ur niður og deyr. Tosca setur kerti við höfuð hans og krossmark á brjóst hans og fer síðan. III. þáttur Stallur á San Angelo kastalan- um í dögun. Þangað er Mario færður til aftökunnar. Hann rit- ar síðasta bréf sitt til Tosca. Mario: ,,HiminhtíoljiÓ stjörnum strá<$“. Skyndilega kemur Tosca inn á sviðið og segir Mario, að aftökuathöfnin verði einungis til málamynda og að henni lokinni geti þau komizt úr landi með vegabréfinu. Bæði eru fagnandi glöð. Ttíísöngur: ,,Beisþja dau&- ans“. Hermennirnir koma. Mario stendur fyrir framan þá og þeir hleypa af. Þegar þeir eru farnir, sér Tosca með hryllingi, að brögð Scarpia hafa náð tilgangi sínum — aftakan var raunveruleg. Her- menn hafa nú fengið vitneskju um, að Scarpia hafi verið myrt- ur, og koma nú til að handtaka Tosca. Hún kemst undan með því að fleygja sér út í opinn dauð- ann fram af brjóstvirki kastal- ans. * JÚNÍ, 1953 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.