Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 16
haldiS honum þannig nógu lengi. Þegar björninn kom upp, lagaði úr honum blóSiS. Krókódíllinn hafSi rifiS stórt sár í hnakkann á honum. MeS dvínandi kröftum tók björninn aftur aS fikra sig upp á bakkann. Nú þóttist hiS lífseiga skriS- kvikindi bersýnilega eiga alls- kostar. viS hann og rauk á bráS sína af endurnýjaSri grimmd. En björninn var viSbúinn aS taka á móti. Hann vatt sér viS, og stand- andi á aíturfótunum greiddi hann krókódílnum hvert höggiS öSru stórkostlegra meS framhrömmun- um. Eitt höggiS kom á viSkvæman staS og kom krókódílnum alveg úr jafnvægi. Aftur beygSi bjöm- inn sig yfir hann og tók heljar- taki um háls honum meS hrömm- unum. Krókódíllinn engdist ofsalega. SporSurinn þyrlaSi upp mórauS- um vatnsgusum og skoltarnir leit- uSu aS einhverju til aS skella tönnunum í. Hann byltist um á allar hliSar til aS losa sig, en á- rangurslaust. Björninn hafSi náS á honum taki. Smásaman dofnuSu hreyfingar krókódílsins og hættu loks alveg. En björninn sleppti ekki strax taki sínu — svona til öryggis. Svo sleppti hann og stóS þarna rymj- andi og horfSi á hárauSa blóS- straumana úr ófreskjunni, sem hann hafSi lagt aS velli. Hægt sneri hann sér síSan viS og tók aS staulast þunglamalega upp á bakkann. En honum tókst ekki aS kom- ast upp á bakkann. Gamli ber- serkurinn hafSi misst allt of mik- iS blóS úr sárinu í hnakkanum. Hann reikaSi í spori og hné síS- an niSur í leSjuna. Fólk trúSi mér ekki, þegar ég sagSi frá þessu einvígi. ÞaS hélt meira aéi segja, aS ég hefSi feng- iS Sam til aS ljúga meS mér um viSureignina. Svo viS buSum þeim aS koma meS á staSinn og sýndum þeim björninn. Krókódíllinn var sokk- inn, en viS gátum slætt hann upp. Jafnvel þeir efagjörnustu urSu nú aS viSurkenna, aS ekk- ert nema barátta upp á líf og dauSa milli þessara tveggja jötna, hefSi getaS eftirlátiS önnur eins sár og þau, sem viS fundum á þeim. * s=SSS= Lausn á bridgeþraut maí-heftisins Norður trompar tígul og spilar út lauf D. A: ef Austur tekur, fær Norð- ur niðurkast í lauf. B: cf Austur gefur, tekur Suður með K og Norður trompar hinn tígulinn, tekur síðan trompin og Norður eða Suður fá sjötta slaginn á spaða. , 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.