Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 15
ÁRÁS krókódílsins ko'rn birn- inum á óvart. Um leið og krókó- díllinn læsti tönnunum í hold bjarnarins, vatt hann sér snöggt við og sló bangsa í hausinn með sporðinum. Aftur sveiflaði hann grjóthörðum sporðinum og hitti björninn í þetta sinn í síðuna, svo óhugnanlegt holhljóð glumdi við. Bjössi gamli virtist algerlega blindaður af gruggugu leirskólp- inu og miður sín eftir högg krókó- dílsins. En hann var engan veg- inn ,,sleginn út“. Hann fálmaði ákaft umhverfis sig með útbreidda hrammana. Hann stóð auðsjáan- lega að mörgu leyti illa að vígi. Krókódíllinn var þarna heima hjá sér og allar aðstæður voru hon- um í vil, hann reyndi líka að draga andstæðinginn út á dýpra vatn, þar sem hann hefði engri vörn getað komið við. En króksi gamli var full kapp- samur, en ekki að sama skapi for- sjáll. Hann velti sér við til að geta náð banvænu taki á bangsa, en þá náði björninn að festa klærnar í mjúkum, hvítum kviðn- um á honum. Á meðan hann hélt með framhrömmunum krókódíls- kjaftinum í hæfilegri fjarlægð, reif hann sundur kviðinn á hon- um með afturlöppunum. Síðan reyndi hann að ná á honum kverkataki. Nú var það krókódíllinn, sem /--------------------------------- Hvernig leikrit fomaldar- innar áttu að vera Aðalpersónan verður að sýna sig á leiksviðinu í hverjum þætti. Hún þarf að vera ráðherra eða kaupmaður. Aðalkvenhetjan skal vera kona af góðum ættum eða skækja, líka má skipta hlutverkum kvenlietj- anna milli þessara tveggja kvenna, en þá eiga þær aldrei að mætast á leiksviðinu. Ráðlegt þykir að láta mikið af þorpurum koma fram í leiknum. Leikurinn skal umfram allt vera ástarleikur, en verður að enda vel. s_______________________________J mátti hafa sig við að verjast. Hann barðist um af miklum hamagangi, en hausinn engdist til og frá út á hliðarnar. Aftur reyndi hann að velta sér við og slá björninn með sporðinum. En það eina, sem hann áorkaði, var að losna úr taki, sem hefði getað orðið honum að bana. Það leit nú svo út sem krókódíllinn yrði öldungis óður. Urgið og s.mell- irnir í tönnunum, þegar þær læst- ust um bein, og skvampið af um- brotunum, gerðu hroðalegan há- vaða. Einu sinni kom það raunar fyr- ir, að krókódíllinn fékk dregið björninn út í vatnið og kaffært hann. Hann reyndi að drekkja bangsa. En krókódíllinn gat ekki JÚNÍ, 1953 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.