Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 55
unum á mér,“ laug hún hrað- mælt. „Fólkið kemur hingað, þegar það sér bílinn minn standa hérna fyrir utan. Og hvað ætlið þér þá að gera ? Eg æpi!“ ,,Þá er ekki til setunnar boð- ið,“ stundi hann hás og stökk á hana. Þau skullu bæði á gólfið með braki og brestum, og Leilu fannst höfuðið á sér vera aS klofna. Hún greip með báðum höndum um hálsinn sér til varnar. Hún vissi, hvað hann hafði í huga og barðist vonlausri baráttu fyrir því að koma í veg fyrir að morðing- inn næði kverkataki á henni. MeS annarri hendi þreifaði hún fyrir sér í blindni um ruslið á gólfinu, fann gildan stólfót og sló morðingjann' af alefli í hnakk- ann. Hann hné út af hljóðlaust. Leila stóð upp með erfiSismun- um. Telpuna, sem nú var að byrja að stynja veiklulega, greip hún í fang sér og hljóp út úr húsinu, án þess aS skeyta nokkuð um hattinn sinn og töskuna; hún hag- ræddi barninu, sem nú kjökraði lágt, lagði það í aftursætið, og ók með ofsahraða til þorpsins eft- ir aðstoS. * Svör við Dægradvöl á bls 24 Bazarinn Hvcr kvenmaður eyddi 60 krónum hver karlmaður 70 krónum og hvert barn 15 krónum Hvað skyldur cða lengdur? Þráinn er hálfbróðursonur Þorvaldar. Kaitphlaup D varð fyrstur, A annar, B þriðji og C fjórði. Er þetta rétt? 1. Nei. Hvalurinn er ekki fiskur held- ur spendýr með heitu blóði. 2. Já. 3. Nei. Þctta cr tímabilið, sem Frels- isstríðið stóð yfir. Borgarastyrjöldin var háð 1861—1865. 4. Nei, aldrei sjálfur. Kalinin var það lengstum. 5. Já. Ráðning á apríl-krossgátunni LÁRÉTT: 1. vísindi, 7. óalandi, 13. asinn, 14. láð, 16. fróað, 17. sign, 18. gaur, 19. angar, 21. lag, 23. varða, 24. ln, 24. rósabeðið, 26. is, 27. sið, 28. ká, 30. hví, 32. gat, 34. au, 35. skreið, 36. sóminn, 37. át, 38. ærð, 40. lin, 41. al, 43. ata, 45. at, 47. baukarnir, 49. ni, 50. fxgir, 52. api, 53. lagað, 55. otað, 56. urga, 57. strik, 59. org, 61. stóar, 62. signing, 63. ristaði. LÓÐRÉTT: 1. vasalok, 2. ísinn, 3. sigg, 4. innar, 5. NN, 6. il, 7. óð, 8. lf, 9. argað, 10. nóar, 11. dauði, 12, iðrastu, 15. árabil, 20. Rómverjar 21. las, 22. geð, 23. viðamikil, 29. ást, 30. hræ, 31. íið, 32. gól, 33. tin, 34. ana, 37. Álafoss, 39. stapar, 42. leið- ari, 43. aka, 44. Ari, 46. tætti, 47. bið- in, 48. rautt, 49. nagað, 51. garg 54. gróa, 5§. KI, 59. og, 60. gr, 61. ss. JÚNÍ, 1953 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.