Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 36

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 36
Georg hló góðlátlega. ,,Þú ert ómöguleg, Cilly. Hvernig aettir {3ú að verða fræg, þú, sem ekki hefur upp á neitt sérstakt að bjóða annað en þín skrýtn'u, grænu augu og ljómandi rauða hár ? Getur þú málað, get- ur þú leikið, getur þú dansað á tábroddunum ? Nei, litla mín, það bezta, sem þú getur gert, er að giftast góðum manni, til dæmis mér, og' verða góð og dugleg hús- móðir. En þér lízt bersýnilega ekki á mig ?“ CECILIA losnaði við að svara, því nú kom afgreiðslustúlkan að borðinu til þeirra. Cecilia virti Georg fyrir sér. Hann var lagleg- ur á að líta með dökkt liðað hár, unglingslegt andlit og aðlaðandi bros. En giftast honum, þegar maður fann, að sá rétti yrði að vera alveg óvenjulegur maður, snillingur, með öðrum orðum, allur annar en einmitt Georg. . . . Draumur Ceciliu leit allt öðru vísi út. Hún hafði aldrei hitt hann persónulega, en oft hafði hún setið og starað á myndina af hon- um og hugsað: O, bara að ég gæti hitt hann, bara að ég gæti fengið að tala við hann. Georg hallaði sér að henni og sagði stríðnislega: ,,En þú getur máske fengið fyrstu verðlaun fyrir rómantíska drauma." ,,Ó, þú skilur ekki, nei, ég ætla að skrifa, skrifa heila skáld- sögu, hún skal verða metsölubók ársins.“ ,,Ó já, það ættir þú að gera, það væri ekki svo vitlaust. Eg fæ ókeypis eintak, er það ekki ?“ NÆSTA kvöld settist Cecilia við skrifborðið sitt og býrjaði. Hún hafði lengi haft söguþráð- inn í höfðinu og hver síðan rak aðra, þar til hún eftir langan tíma lét hendurnar síga og las handritið yfir. Aðalsögupersónan var stúlka á borð við hana sjálfa, lítil og lagleg og af góðu fólki komin. Umhverfis hana-etillti hún nokkr- um karlmönnum, sem við fyrstu sýn virtust aðlaðandi, en þeg- ar á leið komu í ljós hjá þeim bæði grófir og margháttaðir gall- ar. Hvernig sögunni átti að ljúka, vissi hún ekki ennþá, en titillinn átti að vera ,,Karlmenn eru eng- ir englar". Það var gott nafn á bók, og það dregur hálft hlass, svo sem kunnugt er. Kvöld eftir kvöld hamraði Cec- ilia á ritvélina. Síða bættist við síðu og söguþráðurinn lengdist. Hún sá Georg einungis við há- degisverðinn, en fannst raunar það me.ira en nóg. Hann var ekki maður, sem hún gat sótt inn- 34 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.