Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 32
ÓPERUÁGRIP II. Tosca Ópera í þreniur þáttum eftir Giacomo Puccini. Texti eftir Illica og: Giacosa, saminn upp úr leikriti eftir Vi.ctorien Sardou. Fyrst leikin í Róm árið 1900. PERSÓNUR: Floria Tosca, óperusöngkona . Sópran Mario Cavaradossi, listmálari . Tenor Scarpia barón, lögreglustj.Bariton Cesara Angelotti, strokufangi . Bassi Kirkjuvörður............... Bariton Spoletta, lögregluerindreki .... Tenor Sciarrone, lögreglumaður .... Bassi Staður: Róm. Tími: Árið 1800. /. þáttur I kirkju heilags Andrésar. Mario er að rnála Maríumynd. Oþekkt kona, sem komið hefur reglulega í kirkjuna til bæna- gerða, hefur verið fyrinmynd hans. Mario elskar söngkonuna Tosca og verður nú ljóst, að Mar- íumyndin líkist henni einkenni- lega mikið. Mario: ,,Uridarlegt samrœmi“. Skyndilega kemur Angelotti vinur hans þjótandi inn. Hann hefur verið í fangelsi af stjórnmálaástæðum, en hefur nú tekizt að flýja. Mario felur hann í kapellunni, en þaðan kemst hann síðar í fötum systur sinnar, en það er einmitt systir hans, sem hefur sér óafvitandi verið fyrir- mynd að Maríumyndinni. Tosca kemur inn í slæmu skapi og hitt- ir Mario. 1 fyrstu er hún afbrýði- söm, en hann dreifir áhyggjum hennar. Hún fagnar áformi hans. um að þau fari í skemmtiferð saman. Tosca: ,,HIýÖ á orð min.“ Tvísöngur: ,,lndœli staÖur ástafunda tíorra“. Afbrýðisemi hennar gerir vart við sig að nýju, þegar hún sér Maríumyndina og þekkir á henni andlitsfall Angel- ottis. En Mario sver og sárt við leggur, að augu Tosca einnar heilli sig. Ttíísöngur: ,,Engin augu í heimi“. Tosca fer, og Mario hjálpar hinum dulbúna Angelotti til að komast undan. Brátt kernur Scarpia og er kom- inn á slóð Angelottis. Hann finn- ur blævæng, sem fanginn hefur misst, og fær þá grun um, að Mario sé eitthvað við flóttann riðinn. Allt í einu kemur Tosca aftur. Scarpia, sem þráir öllu öðru fremur að ná henni á vald sitt, flytur henni mikla lofgjörð: „Himncsþa Tosca“. Hún lætur sem hún sjái hann ekki, unz hann sýnir henni blævænginn. Þá brýzt afbrýðisemi hennar út í 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.