Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 38
,,En þegar þú færS hana, verð- urðu það, sem cnaÖur kallar álit- legur kvenkostur, stúlka með eig- in íbúð og innstæðu í banka.“ „O, þú blaðrar tóma vitleysu,“ sagði Cecilia hlæjandi — ,,góð- ur kvenkostur. . . . Ég hef nú hugsaÖ mér að giftast manni, sem ekki þarfnast smápeninganna minna. “ ,,Dagdraumar, eins og endra- nær,“ tautaði Georg, hálf gram- ur. EN Cecilia kærði sig kollótta um orð hans. Draumur hennar var ákaflega fjarstæðukenndur. Hún vissi, að útgefandi hennar var vanur að halda rithöfundum sínum árlega veizlu. Þá myndi hún áður en langt um liði hitta Thomas Temple. Þegar hún einu sinni hefði kynnzt honum, skyldi allt ganga samkvæmt á- ætlun. AuSvitaS myndi harin hafa áhuga á nýrri, efnilegri skáld- konu, og það myndi víst ekki verða mjög erfitt aS tala við hann um efni, sem honum voru hug- leikin, og hann myndi vafalaust verða hrifinn af aS tala við and- ríka og hreint ekki ólaglega stúlku, sem skildi hann og var töluvert fyrir ofan meðallag. Cecilia var sannfærð um, að hún gæti staÖið sig á við hvern sem væri í viÖræSum við Temple. \ 36 Hún hafði lesið allar bækur hans og fannst hún þekkja hann út og inn. AuÖvitaS var þetta leitt með Georg, en herra minn trúr, borg- in var full af stúlkum, sem ekki voru metorðagjarnar. ÞAÐ var nokkrum mánuSum seinna. Cecilia var nýkomin heim úr veizlunni hjá útgefandanum. Hún var klædd grænum sjiffon- kjól, sem hún hafði fengið sér fyrir þetta tækifæri. Á borðinu hennar stóð myndin af Thomas Temple, manninum, sem hún hafði dáð, verið ástfang- in af og hafði í raun og veru skrif- að bókina fyrir. Hún rifjaði upp í huganum at- burði kvöldsins á meðan hún reykti sígarettu í rólegheitum. Allt hafði byrjað eins og hún hafði vænzt. Utgefandinn og gestir hans, sumir þeirra meðal fræg- ustu rithöfunda landsins, höfðu heilsað henni alúSlega, og hún hafði rabbað ánægjulega við marga þeirra. Henni fannst sem væri hún í sjöunda himni, aldrei hafði hún lifað jafn ánægjulegt kvöld innan um svo margt merk- isfólk. En svo hafði Thomas Temple komið. Hann leit alveg út eins og á myndunum, og hjarta hennar hafði slegið ákaft, þegar hann heilsaði he'nni. En svo kynnti HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.